04.03.2020 Views

K PALS læsi

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

K-<strong>PALS</strong><br />

Umskráning<br />

Kennslustund 3<br />

Minnispunktar:<br />

• Félagar sitja saman.<br />

• Minna börnin á hver er þjálfari og hver lesari.<br />

• Halda vel áfram.<br />

• Gefa tækifæri til að svara í kór, litlum hópum eða hver fyrir sig.<br />

• K-<strong>PALS</strong> innlögn kennara og þjálfun barnanna ætti ekki að taka meira en 20<br />

mínútur.<br />

Markmið<br />

Börnin eiga að:<br />

Æfa hljóð stafa.<br />

Æfa tengingar hljóða sem þau þekkja og mynda orð.<br />

Æfa sig í að vera þjálfarar og lesarar.<br />

Kennslugögn:<br />

• Stórt spjald fyrir kennara til að nota við innlögn eða skjávarpi.<br />

• Möppur með námsefni kennslustundar og stigablaði.<br />

• Blýantar.<br />

Kennari:<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Nú er kominn <strong>PALS</strong> tími. (Bendir á fyrsta stafinn í „Hvaða hljóð?“<br />

æfingunni). Fyrst æfum við „Hvaða hljóð?“ og merkjum við<br />

broskarla. Svo skoðum við ný verkefni í <strong>PALS</strong>, sem eru<br />

hljóðakassar og merkjum svo broskarla til að sýna að þið voruð<br />

líka dugleg í þeim verkefnum. Síðast gerið þið bæði <strong>PALS</strong><br />

verkefnin með félaga ykkar.<br />

Er nýtt hljóð í dag?<br />

NEI.<br />

Hvernig vitið þið það?<br />

Það er enginn kassi (rammi) utan um fyrsta stafinn.<br />

Rétt hjá ykkur. Þá skulum við byrja.<br />

(Bendir á stafina og segir „Hvaða hljóð?“ Fær barn til að koma upp og<br />

vera þjálfari. Fær börnin til að æfa leiðréttingu og merkja við broskarl).<br />

(Bendir á hljóðakassana).<br />

46

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!