13.05.2020 Views

Husqvarna Designer Brilliance 80

Leiðarvísir fyrir Husqvarna Designer Brilliance 80

Leiðarvísir fyrir Husqvarna Designer Brilliance 80

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Snjall-vistun man og geymir sauminn eða útsauminn og

stillingar eins og þær voru þegar hann var saumaður þegar

þið hættuð við hann. Sem þýðir að þið getið slökkt á vélinni

og haldið áfram með sama verkefni seinna. Til að hlaða inn

snjall vistun, snertið þið hnappinn “hlaða inn snjall vistun” í

JoyOS advisoraðgerðinni.

Snjall-vistunin verður vistuð þar til þið snertið hnappinn fyrir

snjall-vistun á nýjan leik og vistið annað mynstur eða saum.

Aðgerðar hnappur fyrir JoyOS

ráðgjafa.

Hnappur til að hlaða inn snjallvistun

Senda mynstur

Senda valið útsaumsmynstur beint á annað mySewnetvirkt

tæki. Veljið eitthvað af þeim fyrirliggjandi tækjum með því að

snerta það. Sprettiglugginn lokast og valið mynstur er sent á

tækið.

Ath: Þið getið aðeins sent mynstur á tæki sem eru tengd við

mySewnet.

GO

Til að fara í útsaums saumaskap, snertið þið GO í neðra

hægra horni á útsaums undirbúnings glugganum. Þegar þið

snertið GO til að fara í saumaskap,kemur gluggi sem býður

ykkur velkomin í útsaums saumaskap. Í þessum glugga sjáið

þið yfirlit á stillingunum á núverandi útsaumi áður en þið

haldið áfram. Farið yfir stillingarnar áður en þið haldið áfram.

Farið yfir núverandi mynstur eða texta

Þegar þið hafið hannað mynstur þ.e.a.s. lögun, applíkeringu

eða texta verður hnappurinn fyrir athugun virkur. Ef þið

viljið fara yfir og breyta mynstrinu sem þið hafið hannað,

veljið þið mynstrið og snertið hnappinn til að fara yfir

mynstrið (edit). Allt eftir tegund mynstursins sem þið hafið

valið, farið þið í mismunandi glugga. Til dæmis, ef þið hafið

valið mynstur með mikilli lögun, þá farið þið í gluggann fyrir

mynsturlögun þar sem mynstrið er tilbúið fyrir breytingar.

Ráð: Breytingar aðgerðina finnið þið einnig í snjall kistunnief fyrir

hendi.

112 8 Útsaumur

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!