13.05.2020 Views

Husqvarna Designer Brilliance 80

Leiðarvísir fyrir Husqvarna Designer Brilliance 80

Leiðarvísir fyrir Husqvarna Designer Brilliance 80

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Byrjað á WiFi og mySewnet skýinu

(Cloud)

Farið eftir þrepunum hér að neðan til að tengja vélina.

Tengist netinu með WiFi

Snertið WiFi hnappinn í efra vinstra horninu á skjánum.

Veljið af listanum yfir fyrirliggjandi nettengla. Ef nettengilinn

er háður aðgangsorði, verðið þið beðin um að skrá það til að

komast að tenglinum.

Frekari upplýsingar, sjá Kynning á WiFiinnbyggðu

leiðbeiningarnar

tengist við mySewnetskýið

Þegar þið hafið náð WiFi sambandi snertið þið skýjahnappinn

sem er við hliðina á WiFi hnappnum á skjánum.

Snertið hnappinn til að skrá ykkur inn., Þá opnast vefsýn þar

sem þið getið skráð ykkur inn. Ef þið hafið ekki notendanafn

og aðgangsorð, veljið þið “Register” til að búa til aðgang.

Frekari upplýsingar, sjá mySewnetSkýiðinnbyggðu

leiðbeiningarnar

WiFi hnappur

mySewnet skýja-hnappur.

Díóðu ljós

Vélin er með díóðulýsingu sem dreifir ljósmagninu jafnt yfir

allan vinnuflötinn og kemur í veg fyrir skugga. Þið getið stillt

birtumagnið í ljósinu í stillivalmyndinni (settings menu), sjá

Birtustilling á díóðu ljósinu Ljósmagnið af díóðu ljósinu í

innbyggðu leiðbeiningunum

Fríarmur

Til að nota fríarminn rennið þið hólfinu fyrir aukahlutina af

vélinni. Lítill krókur heldur hólfinu við arminn þegar það er á

vélinni. Fjarlægið bakkann með því að renna honum út til

vinstri.

Handvirkir tvinnahnífar

Það eru þrír handvirkir tvinnahnífar á vélinni.

• Sá fyrsti (A) er nálægt spólaranum til að klippa tvinnann

fyrir og eftir spólun

• Sá næsti (B) er vinstra megin á vélinni til að klippa yfir og

undirtvinnana handvirkt. Togið báða tvinnaendana aftan

frá inn í hnífinn og togið síðan fram á við og snögglega

niður.

• Þriðji hnífurinn (C) er á gríparasvæðinu til að klippa

undirtvinnann eftir að hafa sett spóluna í vélina.

26 2 Undirbúningur

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!