13.05.2020 Views

Husqvarna Designer Brilliance 80

Leiðarvísir fyrir Husqvarna Designer Brilliance 80

Leiðarvísir fyrir Husqvarna Designer Brilliance 80

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Stingplata fyrir beina sauma

Við mælum með stingplötu fyrir beina sauma við útsauma í

ramma.

Sjá Skipt yfir í stingplötu fyrir beint spor., bls. 40.

Mynstur

Yfir 570 mynstur eru í minni vélarinnar. Þessi mynstur ásamt

átta innbyggðum leturgerðum eru öll sýnd í DESIGNER

BRILLIANCE 80mynsturbókinni.

DESIGNER BRILLIANCE 80 Mynsturbók

Flettið í gegn um DESIGNER BRILLIANCE

80mynsturbókina og skoðið mynstrin og leturgerðirnar.

Öll mynstur og númer þeirra eru sýnd þar. Fyrir mynstur þar

sem unnið er með sérstakri tækni koma fram upplýsingar um

sporafjölda í mynstrinu, stærð mynstursins, svo og listi yfir

allar litablokkir og upplýsingar um tækniblokkirnar.

Útsaumsáhaldið tengt við vélina

1. Fjarlægið hólfið fyfir fylgihlutina.

2. Rennið útsaumsáhaldinu á fríarminn þar til það tengist

vel við tengilinn aftan á vélinni. Ef nauðsyn krefur, notið

stillanlegu fæturnar þannig að vélin og tækið séu jafnhá.

Ef slökkt er á vélinni - kveikið þið á henni.

3. Ef þið eruð þegar í útsaums aðgerð eða þegar þið skiptið

yfir í útsaums aðgerð kemur sprettigluggi á skjáinn og

minnir ykkur á að hreinsa vel til í kring um vélina og

einnig að taka útsaumsramma af áhaldinu áður en þið

kvarðið. Snertið OK. Vélin kvarðar sig og

útsaumsarmurinn fer í grunnstöðu.

Ath: ALLS EKKI MÁ kvarða vélina með útsaumsramma tengdan

við tækið, því hann gæti skemmt nálar, saumfót og áhaldið sjálft.

Fullvissið ykkur einnig að ekkert lauslegt sé í kring um vélina áður en

þið kvarðið hana þannig að útsaumsarmurinn rekist ekki í eitthvað

lauslegt.

3 Undirbúningur fyrir útsauma 43

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!