13.05.2020 Views

Husqvarna Designer Brilliance 80

Leiðarvísir fyrir Husqvarna Designer Brilliance 80

Leiðarvísir fyrir Husqvarna Designer Brilliance 80

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Eyða skrá eða möppu

Til að eyða skrá eða möppu snertið þið eyðingar hnappinn.

Sprettigluggi kemur á skjáinn þar sem þið getið staðfest

aðgerðina. Ef möppu er eytt, þá eyðast um leið allar skrár

sem eru í viðkomandi möppu.

Til að eyða öllum skrám og möppum í viðeigandi möppu,

snertið þið og haldið eyðingar-hnappnum í nokkrar sekúndur.

Sprettigluggi kemur fram þannig að þið getið staðfest

eyðinguna.

Víxlið á milli “breytinga” (edit) og “síu”

(filter) skoðunar

Ef þið stækkið skráarstjórn á skjánum, þá verða allir hnappar

sem hægt er að nota fyrir skipulagningar sýndir á sama tíma í

neðri hlutanum í skráarstjórn.

Ef skrárstjórn er ekki stækkuð á skjánum, snertið þá víxlhnappinn

til að fara á milli hnappa sem notaðir eru fyrir

breytingar og undirbúnings og hnappa til að sía með. Ef síuhnappur

hefur verið valinn og rofinn er stilltur á

undirbúnings skoðun, þá birtist upphrópunarmerki til að

minna ykkur á að skrár hafa verið síaðar og afleiðingin er sú

að allar skrár í núverandi möppu verða kannski ekki allar

sýnilega.

Sía skrár

Ef þið hafið mikið magn í möpppu þá getið þið síað tilteknar

skrár í núverandi skoðun. Snertið einn eða fleiri af síu

hnöppunum t.d. til að sýna aðeins mynstur og/eða sauma.

Það sem sýnt verður á skjánum mun breytast eftir því hvaða

hnappur er valinn.

1. Sía möppur

2. Sía sauma

3. Sía mynstur

4. Sía letur

5. Sía JoyOS advisorverkefna

skrár

170 12 Skráarstjórn

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!