13.05.2020 Views

Husqvarna Designer Brilliance 80

Leiðarvísir fyrir Husqvarna Designer Brilliance 80

Leiðarvísir fyrir Husqvarna Designer Brilliance 80

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Velkomin í útsaums saumaskap

Áður en þið farið í útsaums saumaskaps aðgerðina kemur

gluggi sem býður ykkur velkomin í útsaums saumaskapinn. Í

þessum glugga sjáið þið yfirlit yfir núverandi útsaums

stillingarnar. Farið yfir núverandi útsaums stillingarnar til að

fullvissa ykkur um að allt sé eins og það á að vera.

Snertið ”halda áfram” í neðri hægra horninu til að fara yfir í

útsaums saumaskap. Snertið “til baka” til að fara aftur í

útsaums undirbúning.

Stingplata sem er á vélinni

Við mælum yfirleitt með beinsaums stingplötunni til að ná

sem bestum árangri við útsauma. DESIGNER

BRILLIANCE 80Vélin skynjar hvaða stingplata er á henni

hverju sinni. Ef stingplatan sem vélin sýnir er ekki sú sem þið

ætlið að nota, skiptið þið um stingplötu. Lesið um hvernig á

að skipta yfir í stingplötu fyrir beina sauma.

Valinn rammi

Valinn rammi í útsaums undirbúningi er sýndur í glugganum.

Ef þið viljið skipta um ramma, farið þið til baka í útsaums

undirbúning. Þar getið þið skipt um ramma í val á ramma.

Þegar þið setjið ramma á vélina, mun vélin skynja hvaða

rammi er á henni og staðfesta að sá rammi sé sá sami og

valinn var í útsaums undirbúningi.

Valkostir um liti

Stillið mynstrið ykkar á einn af valkostum fyrir litina:

litaflokkun, sameina litaflokk eða bara einn lit. Þið getið

einnig stillt þetta í útsaums saumaskap. Lesið meira um

litaflokkun,sameina litaflokka eða sauma í einum lit.

Ath: þið getið notað bæði litaflokkun og sameina litaflokk ef þið viljið.

Valkostir um þræðingar

Veljið þræðingu saumið nokkur þræðispor til að festa efnið

við undirleggsefnið. Þið getið valið að þræða í kring um efnið

eða þræða í kring um rammasvæðið eða hvorutveggja.

Þræðingu er einnig hægt að gera virka í útsaums saumaskap.

Lesið meira um þræðingar valkosti.

Valinn útsaumsfótur

Veljið hvaða útsaumsfót þið ætlið að nota fyrir útsauminn.

“Sensor” Q-fóturinn og deLuxe saumakerfið er það sem

mælt er með til að ná sem bestum árangri. Sá fótur sem þið

hafið valið í bráðabirgða útsaums stillingum er sá fótur sem

sýndur verður í glugganum. Þið getið breytt um fót í

glugganum og þá breytir vélin um valinn útsaumsfót í

bráðabrigða útsaums stillingunum.

9 Útsaums saumaskapur (stitch out) 131

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!