04.09.2014 Views

skíra með logandi eldi - Divine Revelations

skíra með logandi eldi - Divine Revelations

skíra með logandi eldi - Divine Revelations

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

SKÍRA MEÐ LOGANDI ELDI<br />

Galdranorn Trúir á Jesú<br />

Eftir kvöldþjónustuna, þegar söfnuðurinn undirbjó fyrir sameiningarbænastundina. Bað<br />

Pastor Kim okkur um að koma nær fremri pallinum. Hann lét hvert okkar fá púða til að krjúpa<br />

niður og bað okkur að reisa handleggina okkar þegar við báðum. Við vissum ekki<br />

nákvæmlega hvað ætti að gera, svo Pastor Kim leiddi bæn og við endurtókum eftir honum.<br />

Fimm-ára-gamla dótturdóttir mín fylgdi leiðsögn pastors nokkuð vel. „Guð, ég er syndari. Ég<br />

er sorglegur syndari. Þess vegna, ákvað ég að fylgja Jesú. Drottinn, hjálpaðu okkur. Gefðu<br />

mér styrkinn. Hjálpaðu mér að upplifa Þig áfram frá þessari stundu. Sama hvaða freistingar<br />

geta komið, hjálpaðu mér að sigra þær. Til þess að ég geti gert það, þarf ég Heilagann Anda<br />

til að smyrja mig með leyndum hæfileikum frá Þér.“ Við báðum þessi orð hátt út í<br />

endurtekningu. Um leið og pastor setti hendurnar sínar á höfuðin okkar, fundum við eins og<br />

<strong>logandi</strong> eld í líkömunum okkar og tungur okkar veltust, talandi ókunnugt tungumál.<br />

„Ó, hvað er þetta?“ Hugsaði ég. „Hvaða ókunni hlutur er þetta.“ Allt í einu, opnaði ég<br />

augun mín til að sannreyna hvað var að gerast, en um leið og ég byrjaði að biðja aftur, hélt<br />

ókunna tungumálið áfram. Ég fattaði að börnin mín, sem voru að biðja við hliðina á mér, eins<br />

og litla ömmudóttir mín, voru líka biðjandi í tungum. Líkami minn var heitur, og forvitnilegt<br />

tungumál flæddi endalaust frá munninum á mér.<br />

Líf mit var ekki alltaf auðvelt, en í gegnum þennan bænatíma gat ég beðið um<br />

fyrirgefningu. Ég hrópaði út til Drottins aftur og aftur. Ég gæti ekki trúað því að ég gæti beðið<br />

svona, miðað við að þetta var fyrsta skiptið mitt í kirkju. Á augnabliki, flugu tveir tímar<br />

framhjá. Nærri enda bænatímans, þegar Pastor Kim kveikkti á ljósinu, bað hann öll okkar að<br />

koma aftur í kirkju klukkan tvö næsta dag fyrir sérstaka kennslu. Við komum aftur heim<br />

yfirflæðandi af gleði og við vorum upptekin að deila blessunum okkar með hvoru örðu.<br />

Næsta dag komu pastor og konan hans í húsið mitt til að leita í hverju skoti og horni að<br />

töfragripum og losuðu mig við þá. Um kvöldið fórum við í krikju og einbeittum okkur að<br />

sérstöku kennslunni. Við lærðum um Heilögu Þrenninguna: Guð Föðurinn; Son Hans, Jesú; og<br />

hinn Heilaga Anda. Við einblíndum sérstaklega á Jesú. Við lærum að Jesús kom til Jarðar fyrir<br />

okkur og til að deyja fyrir okkar syndir. Okkur var kennt hvernig við ættum að nota nafnið<br />

Jesú á mismunandi vegu. Síðan eftir þrjár vikur af fræðslu, var fjölskyldan mín og ég skírð á<br />

Sunnudags morgun. (Okkur var sagt að okkar fjölskylda var skírð óvenjulega hratt. Þetta var<br />

líka gífurleg blessun Guðs fyrir okkur. Samt sem áður, á meðan við lærðum um skírnina í þrjár<br />

vikur, skiptust sonur minn, Haak-Sung, og dóttir, Yoo-Kyung, á því að gefa pastornum erfiðan<br />

tíma. Þeirra óstöðugleiki var alltaf til staðar sem særði hjarta pastorsins. Engu að síður,<br />

gáfust pastorinn og konan hans aldrey upp, heldur úthelltu þau ríkulega kærleika þeirra á<br />

okkur án þess að hætta. Ef hann hélt að við værum að verða búin með kimcheeið heima,<br />

mundi hann fara á veitingastað í nágrenninu og biðja um hjálp. Han kom með kimchee og<br />

annars skonar rétti til að fæða fjölskylduna.<br />

Án allrar þagmælsku, fjölskyldan mín og ég sátum í hlýjunni heima hjá okkur og átum upp<br />

allan matinn sem pastorinn og konan hans færðu okkur. Á öðrum tímum þegar pastorinn<br />

5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!