04.09.2014 Views

skíra með logandi eldi - Divine Revelations

skíra með logandi eldi - Divine Revelations

skíra með logandi eldi - Divine Revelations

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

SKÍRA MEÐ LOGANDI ELDI<br />

Kynning<br />

var Drottins dagur, skipulögðum við að enda þjónustuna snemma. En á móti okkar skipulagi,<br />

hélt þjónustan áfram þangað til 8:30 þann næsta morgun. Við höfðum ekki nægann tíma til<br />

að fara aftur heim, þannig að bænaliðið hvíldi sig heima hjá okkur nálægt í um klukkutíma.<br />

Við fórum aftur í kirkju og mættum í Sunnudagsþjónustuna og svo fórum við aftur heim til<br />

okkar.<br />

Dag eftir dag miðaði bænaþjónustan áfram á þennan hátt. Við vorum að reyna harðlega<br />

að enda ekki seinna en sjö þann næsta morgun. Þessar sálir, sem vissu ekkert um Jesú, gerðu<br />

tilraun til að yfirbuga líkamlegu fötlunina þeirra og hungrið. (Þau komust varla af á einni<br />

máltíð á dag.) Okkar himneski faðir úthellti Sinni miklu meðaumkun fyrir þá.<br />

Bæði fjölskyldan mín og heimilisfólk Systur Beak´s voru í heilmikilli skuld, svo það var ekki<br />

hægt að segja hvenær við mættum þurfa að fara frá heimilum okkar. Þrátt fyrir okkar slæmu<br />

aðstæður, báðum við og sárbændum þrjósklega. Drottinn vitjaði okkar til að þvo burtu tárin<br />

okkar. Ég veit ekki hvernig ég var fær um að leiða þennan hóp til að biðja í gegnum nóttina<br />

án þess að sofa. Þau voru undrandi á sjálfum sér, og ég sjálfur, pastor, var lotningu yfir þessu<br />

öllu.<br />

Drottinn kom og vitjaði okkar þegar við báðum. Við sáum Hann í´gegnum okkar andlegu<br />

augu, en stundum sáum við Hann greinilega með okkar líkamlegu augum. Einu sinni í<br />

sjónvarpsþætti hrofði ég á tvö prógrömm nefnd 25. Klukkutíma Atvik og Raunverulegt<br />

Ástand-það sem er að gerast í kirkjunni okkar var raunverulegt atvik og raunverulegt ástand.<br />

Þegar þjónustan byrjaði, féllum við öll í spennu og djúpan tilfinningalegan innblástur.<br />

Þegar börnin upplifðu Jesú, voru þau frelsuð frá óhlýðni og umbreytt í undirgefna, trúfasta<br />

þjóna. Svæðin sem þeim skorti voru rólega breytt í visku. Sonur minn, Joseph, og Dóttir mín,<br />

Joo-Eun, hættu að mæta í þeirra áætlun eftir skóla, og einbeittu sér að því að biðja. Þau<br />

iðruðust fyrir öll skiptin sem þau særðu okkur með þeirra óhlýðni. Hvort sem þau voru heima<br />

eða í kirkju, þau kölluðu mig „Pastor“ virðingarfullt í staðinn fyrir “Pabbi.“ Líka, sama hvað ég<br />

sagði, brugðust þau við með áköfu „Amen.“<br />

Haak-Sung og Yoo-Kyung, eftir að hafa séð himnaríki og helvíti, grétu á hnjánum sínum og<br />

báðu um fyrirgefningu fyrir öll skiptin sem þau komu illa fram við mig. Þau sóru að missa<br />

aldrey af Sunnudagsþjónustu sama hvað væri að gerast, og mynduðu eiðsistkyna samband á<br />

milli þeirra. Undir frostmarki fóru þau út að deila fagnaðarerindinu á meðan þau blésu<br />

heitum blástri í lófa þeirra og hendur. Þau fóru út um klukkan fjögur síðdegis og snéru ekki<br />

aftur fyrr en eftir 8:30 með hendur þeirra og fætur frjósandi kaldar. Þau staðhæfðu að þau<br />

þyrftu að gera meira. Þau vissu að þau þyrftu að vera dugleg af því að þau sáu fjarsjóðana<br />

geymda uppi á himnum.<br />

Fyrst þá töluðu mín börn ekki við Haak-Sung og Yoo-Kyung, en nýlega hafa þau orðið<br />

nánari en nokkurn tímann. Þau sjá heimilið mitt sem þeirra og koma og fara sem þannig.<br />

Meena, fimm-ára-gamla stelpan, biður í tungum haldandi höndum sínum hátt í tvo til þrjá<br />

tíma, og það er svo hrósunarvert að sjá hana.<br />

9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!