04.09.2014 Views

skíra með logandi eldi - Divine Revelations

skíra með logandi eldi - Divine Revelations

skíra með logandi eldi - Divine Revelations

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

SKÍRA MEÐ LOGANDI ELDI<br />

Dagur Tíu<br />

Fjórir unglingarnir snéru aftur seint. Ég hélt að þau myndu vera þreytt og hafa álag af<br />

ofsalega kalda veðrinu. Ég hélt að þau fjögur myndu segja að þetta mundi vera þeirra síðasta<br />

skipti. Samt sem áður, voru þau fyllt með gleði og hinum Heilaga Anda.Við vorum spennt og<br />

gátum ekki beðið eftir því að tala um þeirra viðleitni. Einn unglinganna staðhæfði að þeir<br />

hefðu hitt bróður sem mætti áður í kirkjuna okkar. Hann var bróðir sem ég sannfærði<br />

daglega til að snúa aftur til kirkju. Bróðirinn snéri aldrey aftur. Þegar þessi bróðir hitti fjóra<br />

unglingana boðandi fagnaðarerindið á götunni, gaf hann þeim tíu dollara svo þau gætu keyp<br />

einhverja súpu á staðbundnum veitingarstað til að hitna upp. Enn fremur, var hann svo<br />

hrifinn af stritinu þeirra að hann staðhæfði að hann mundi snúa aftur til kirkju.<br />

Þau heimsóttu líka og boðuðu fagnaðarerindið á staðar-spítalanum. Annar bróðir sá fjóra<br />

unglingana og gaf þeim eins tíu dollara. Hann var líka hrifinn og sagði, „Þakka ykkur fyrir<br />

ykkar óþreytandi áreynslu undir þessum ofsalegu veðuraðstæðum.“ Hann hafði huggað þau<br />

með sínum blíðu og hvatningar orðum. Fjórir unglingarnir sögðu við mig, „Pastor, við<br />

föttuðum aldrey að trúboð mundi vera svona gaman og ánægjulegt.“ Drottinn var með<br />

unglingunum þegar þeir boðuðu fagnaðarerindið allan daginn.<br />

Þessir unglingar komu frá erfiðum bakgrunnum og kringumstæðum. Tveir af þeim eru ekki<br />

líkamlega heil heilsu. Samt sem áður, þrátt fyrir alla ókostina þeirra, mættu þeir duglega í<br />

bæna mótin. Enn fremur, eru þau vaxandi undir Guðs náð.<br />

Það kvöld, héldu unglingarnir og kirkjan áfram með bænar mót næturlega. Unglingarnir<br />

ákváðu að tíunda peninginn sem þau höfðu fengið til kirkjunnar sem þakka-þér fórn til<br />

Drottins. Bænarnóttin fór inní næsta morguninn. Þau höfðu heimsótt himnaríki. Þau eru<br />

núna algerlega dygg Drottni, og þau munu aldrey málamiðla trúnni þeira eða hlýðni. Þau eru<br />

hluti af Guðs her.<br />

59

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!