04.09.2014 Views

skíra með logandi eldi - Divine Revelations

skíra með logandi eldi - Divine Revelations

skíra með logandi eldi - Divine Revelations

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

SKÍRA MEÐ LOGANDI ELDI<br />

Dagur Þrettán<br />

Þegar ég horfði á allt atvikið, runnu tár niður andlitið mitt. Drottinn sagði, „Bong-Nyo, þú<br />

ert líkamlega veikburða og þreytt, ekki gráta. Við munum yfirgefa hana hérna með þeim um<br />

stund. Ég vil sýna þér sérstakt fortíðar atvik. Förum núna.“ Við fórum til himna. Jesús sýndi<br />

mér atvik þegar einhverjir englar af Guðs konungsríki urðu spilltir. Atvikið sem mér var sýnt<br />

var eins skýrt og dagurinn.<br />

Eftir að ég hafði vitnað hvernig einhverjir englar féllu, snéru Drottinn og ég til staðarins<br />

þar sem Frú Kang, Hyun-Ja var standani. Þegar við flugum aftur, staðhæfði Drottinn, „Ef til<br />

vill er Systir Hyun-Ja ennþá grátandi. Flýtum okkur.“ Um leið og við komum, var sál Frú Kang,<br />

Hyun-Ja ennþá standandi og hún var ennþá snökktandi á meðan hún bað í tungum. Drottinn<br />

leit meðaumkunarlega á hana og hafði samúð.<br />

Tveir afarnir voru ennþá hrópandi. Í hvert skipti sem þeir opnuðu munninn sinn til að tala,<br />

gat ég líka séð höfuðið á snáki þegar það hvæssti með tungunni sinni endurtekningarlega. Ég<br />

gat ekki skilið hvernig afarnir voru færir um að tala um leið og snákurinn vafðist inní<br />

munnana þeirra. Engu að síður, var ég fær um að heyra þá tala og hrópa mjög skýrlega.<br />

Móður afinn hrópaði, „Er það virkilega þú, afadóttir? Hvar ertu? Mig langr að sjá þig, en ég<br />

get ekki séð þig af því að snákurinn er vefjandi utan um hausinn á mér. Ég sakna þín mjög<br />

mikið. Hvar ertu standandi? Geturu spurt Drottinn um að afvefja snákinn? Plís, plís biddu<br />

Hann að fjarlægja snákinn. Þegar snákurinn er fjarlægður, muntu ekki vera fær um að sjá<br />

mig, en ég mun vera fær um að sjá þig. Ég vil frelsa munninn minn svo að ég geti talað<br />

skýrlegra, og snákurinn er hindrandi mig. Hyun-Ja, mín kæra afadóttir, ég sakna þín mjög<br />

mikið.“ Afinn var kveinandi og snökktandi.<br />

Þegar ég vitnaði þessa sjón, lét sorglegi atburðurinn mig gráta. Jafnvel þótt ég vissi að<br />

beiðnin mín mundi vera ólíkleg til að vera uppfyllt, spurði ég Drottinn hvort sem er, „Plís,<br />

Drottinn, láttu Frú Kang, Hyun-Ja sjá afana sína.“ Drottinn svaraði ekki. Ég hélt áfram að<br />

biðja, „Drottinn, afhverju eru afarnir á þessum stað?“ Drottinn útskýrði, „Á meðan þeir voru<br />

lifandi í heiminum, voru þeir alkóhólistar og fóru illa með eiginkonurnar sínar. Samt sem<br />

áður, mest mikilvæglegast, trúðu þeir ekki á Mig. Þetta er afhverju þeir eru hérna, og það er<br />

of seint.“<br />

Föður afinn hrópaði og sagði, „Mín kæra afadóttir, mig langar til að halda þér í örmunum<br />

mínuim eitt skipti enn. Ég er kvalinn í helvíti. Þegar ég var í heiminum, vissi ég ekki<br />

afleiðingarnar. Þú veist líklega ekki hvernig ég kom fram við ömmu þína. Ég fór illa með hana<br />

og braut hjartað hennar mörgum sinnum. Þú varst mjög ung á þeim tíma. Mér þykir þetta<br />

mjög leitt. Ég sé eftir öllu. Plís trúðu á Drottinn með öllum þínum styrk og hjarta. Biddu með<br />

alvöru. Ég vil að þú farir til himna og hafir eilíft líf. Ekki koma nokkurntímann hingað. Mig<br />

langar til að halda í hendina þína, og mig langar til að halda þér í örmunum mínum. Samt sem<br />

áður, hindrar snákurinn mig. Það er ómögulegt.“ Afarnir tveir byrjuðu að gráta<br />

móðursýkislega.<br />

82

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!