04.09.2014 Views

skíra með logandi eldi - Divine Revelations

skíra með logandi eldi - Divine Revelations

skíra með logandi eldi - Divine Revelations

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

SKÍRA MEÐ LOGANDI ELDI<br />

Dagur Tíu<br />

Þegar ég reyndi að ná stillingunni minni aftur, tók ég djúpan andardrátt og byrjaði að biðja<br />

hægt í tungum aftur. Þegar ég var að biðja, tók ég eftir öðru formi birtast nær mér. Hluturinn<br />

var staðsettur í horninu á rýminu, og það virtist vera hvítt form eða andi. Skrítna formið eða<br />

andinn starði á mig, og það byrjaði að sækja fram í áttina til mín. Þegar það kom nær, fattaði<br />

ég að það var kvennkyns púki gerður vinsæll séður í mörgum Kóreskum hryllingsmyndum og<br />

sjónvarpi. Ég varð óttaslegin og gæsahúð rann niður handleggina mína. Ég minntist þess að<br />

ég var vön að vera óttasleginn af þessum þjóðsaga draugum þegar ég rifjaði upp einhverjar<br />

bíómyndasenur. Samt sem áður, þegar ég hélt áfram að biðja, varð ég hugrökk, og óttinn<br />

fjaraði burt.<br />

Engu að síður, þar voru ennþá enhverjar leyfar af ótta í hjartanu mínu. Ég vissi að ef ég<br />

tjáði einhvern ótta, mundi það gefa drauginum öryggi til að ráðast á mig ofsalega. Með öllum<br />

mínum styrk, gerði ég tilraun til að tjá ekki neinn ótta þegar ég barðist við drauginn með<br />

bænum.<br />

Frá þessari reynslu, hefur sálmurinn „Upp og Berjast á Móti Djöflinum“ og samtíma gospel<br />

lagið „Skíra með hinum Heilaga Anda“ orðið þema lög af okkar bænamótum fyrir andlegan<br />

hernað.<br />

Ég vildi ekki að andinn truflaði bænirnar mínar. Ég þarf að gera ráð fyrir því að ef margir<br />

fullorðnirsæu þessa fígúru, mundu þeir vera mjög hræddir við hana. Tilgangur þessarar<br />

fígúru er að hræða fólk til dauða. Þess vegna, ætti maður aldrey að tjá neinn ótta til þess.<br />

Blóð draup niður á endunum á munninum hennar, og hárið hennar virtist vera flækt og<br />

ógreitt. Hún gerði vanheilagt hljóð eins og herfilegt fliss. Með öllum mínum mætti, hrópaði<br />

ég, „Flýðu frá mér í nafninu Jesús.“ Eftir að ég skipaði því að flýja, hvarf andinn. Ég tók eftir<br />

tárum streymandi frá augunum á mér. Ég fattaði ekki að ég var að gráta. Samt sem áður,<br />

voru tárin tár iðrunar frá því meðan ég var að biðja. Þá birtist Jesús, og í yndislegri ljúfri rödd<br />

með brosi, kallaði Hann mig með viðurnafninu mínu.<br />

SÝNIN AF JESÚ KROSSFESTUM<br />

Jesús talaði til mín, og fljótlega eftir, hundruðir þúsunda af fólki birtist frammi fyrir augunum<br />

á mér. Drottinn stóð á meðal þeirra og var hljóður. Í sýninni minni, á meðal fólksins voru<br />

stórar byggingar sem sýndust eins og kastalar. Það virtist eins og fólkið væri í kröfugöngu á<br />

móti einhverjum eða einhverju. Þau voru hrópandi og hendandi hlutum í áttina til Jesú.<br />

Ég tók eftir einhverjum í fjöldanum henda hörðu hlut að Drottni, en Drottinn hafði augun<br />

Sín lokuð og talaði ekki orð. Ég byrjaði að hrópa, „Afhverju eruð þið að ofsækja Jesú? Ekki<br />

gera það. Hættiði þessu.“ Ég varð sefasjúk og hljóp í áttina að fólkinu og reyndi að stöðva<br />

þau, en tilraunirnar mínar voru fánýtar. Ennfremur, sá ég einhvern gera þyrnikórónu og<br />

pressa það ákveðið inní höfuð Drottins. Blóðið gusaðist yfir höfuðið Hans, og fötin Hans voru<br />

ídrukkin með blóði. Það var svo mikið blóð að það byrjaði að hellast oná gólfið. Ég sá<br />

50

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!