22.06.2017 Views

D.Diamond 2010-413243407_DD_ICE

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Æfing til að velja mynstur<br />

Í þessari æfingu lærið þið hvernig á að velja tvö af<br />

fjórum mynstrum til að gera breytingar á þeim.<br />

1. Farið í leturgerðar valmyndina (Font Menu) á<br />

framlengdu verkreininni. Snertið ”Kalligraphia 30”.<br />

Við það opnast undirbúnings (edit) glugginn.<br />

2. Farið á tölustafa valmyndina og veljið 1, 2, 3<br />

og 4. Snertið OK til að fara til baka í útsaumsundirbúning.<br />

3. Flokkunar/af-flokkunar táknið er nú virkt. Snertið<br />

táknið til að af-flokka mynstrin. Mynstur 2, 3, og 4 eru<br />

nú með óslitinn ramma í kring, sem segir ykkur að þau<br />

eru valin. Mynstur 1 er með slitróttan rauðan glugga,<br />

sem þýðir að það mynstur er merkt og valið.<br />

4. Með skjápennanum snertið þið nú flötinn fyrir utan<br />

mynstrið þannig að þið merkið ekki neitt ákveðið<br />

mynstur. Snertið flötinn fyrir utan mynstrið á ný til að<br />

af-velja allt. Ekkert af mynstrunum er nú valið.<br />

Útsaumsundirbúningur<br />

Fletta í gegn<br />

mynstrin<br />

Bæta við og<br />

fjarlægja val<br />

Flokkun og affl<br />

okkun<br />

5. Nú viljum við velja mynstur 2 og 4. Með skjápennanum<br />

snertið þið nú mynstur 2, eða notið táknið<br />

”fletta í gegn um mynstur” til að velja það. Snertið nú<br />

táknið ”bæta við/fjarlægja” (Add/Remove). Mynstrið<br />

er nú merkt og valið, sem er gefið til kynna með<br />

slitrótta rauða glugganum.<br />

6. Með skjápennanum snertið þið nú mynstur 4 til að<br />

merkja það mynstur. Það verður nú með slitróttan<br />

svartan ramma. Snertið það á ný eða ýtið á valkostinn<br />

”bæta við/fjarlægja” (Add/Remove) til að gera<br />

mynstur 4 að völdu en ekki virku mynstri. Nú getið þið<br />

fært, speglað, formað, breytt stærð, kvarðað, snúið eða<br />

eytt mynstrum 2 og 4.<br />

7:15

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!