22.06.2017 Views

D.Diamond 2010-413243407_DD_ICE

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Sauma-aðgerð<br />

8-átta saumar – Valmynd T<br />

Í T valmyndinni eru tvö mismunandi spor, beint spor<br />

og styrkt beint spor. Snertið örvarnar til að velja eina af<br />

forritaðri saumaáttum. Þið getið fínstillt áttina með því að<br />

nota táknin fyrir sporbreidd og sporlengd.<br />

Ath: Táknin fyrir sporbreidd og sporlengd eru hér ekki lengur notuð<br />

til að breyta breidd eða lengd sporanna. Í valmynd T eru þessi tákn<br />

notuð til að breyta saumaátt sporanna.<br />

Forritið þessi spor ein sér eða setjið skrautsauma úr öðrum<br />

valmyndum til að hanna einstaka og fallega sauma eða<br />

bekki.<br />

EFNI: Meðalþykk ofin efni og stöðugleikaefni.<br />

VELJIÐ: Meðalþykk ofin efni í SEWING ADVISOR,<br />

Valmynd T - 8-átta saumar.<br />

NOTIÐ: Notið útsaumstvinna sem yfirtvinna og sérstakan<br />

útsaumsundirtvinna á spóluna: Notið saumfót B og nál í<br />

grófleika 80 eins og mælt er með.<br />

SAUMIÐ:<br />

• Snertið forritunar táknið.<br />

• Veljið saum G1:15.<br />

• Veljið T1 og smellið 3svar sinnum á beina sporið<br />

hægra megin.<br />

• Veljið saum G:15.<br />

• Veljið T1 og smellið 3svar sinnum á beina sporið til<br />

hægri.<br />

• Veljið saum G:15.<br />

• Veljið T1 og smellið 3svar sinnum á beina sporið til<br />

vinstri.<br />

• Veljið saum G:15.<br />

• Veljið T1 og smellið 3svar sinnum á beina sporið til<br />

vinstri.<br />

• Snertið OK.<br />

• Setjið efnið og stöðugleikaefnið undir saumfótinn.<br />

Stígið á fótmótstöðuna til að lækka saumfótinn og<br />

byrjið að sauma þennan forritaða saum.<br />

Beint spor<br />

til vinstri<br />

Beint spor<br />

til hægri<br />

4:19

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!