22.06.2017 Views

D.Diamond 2010-413243407_DD_ICE

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Framlengda útsaums-undirbúnings<br />

verkreinin<br />

Snertið táknið fyrir Start valmyndina til að opna framlengdu<br />

verkreinina. Ýtið á þá aðgerð sem þið viljið gera virka.<br />

Útsaumsundirbúningur<br />

Tákn fyrir Start valmynd<br />

Hlaða inn saum<br />

Til að hlaða inn saum, veljið þið táknið fyrir sauma<br />

valmyndina á framlengdu verkreininni. Veljið valmynd<br />

og forritunarglugginn opnast. Snertið það mynstur eða<br />

mynsturröð sem þið viljið nota og snertið síðan OK til að<br />

hlaða því inn á útsaums-undirbúning (Edit). Lesið meira<br />

um hvernig eigi að búa til saumaforrit í kafla 5.<br />

Hlaða inn leturgerð<br />

Hægt er að búa til texta bæði með útsaums letur-gerðum og<br />

sauma leturgerðum. Hlaðið inn leturgerð með því að velja<br />

hana af framlengdu verkreininni og snertið þá leturgerð á<br />

skjánum, sem þið viljið nota.<br />

Útsaums leturgerðir verða hlaðnar inn á undirbúnings<br />

gluggann fyrir ”útsaums leturgerðir” (Embroidery Font<br />

Edit window.)<br />

Sauma leturgerðir verða hlaðnar inn í forritun (Program).<br />

Textinn sem þá verður búinn til er svo hlaðinn inn í<br />

útsaums-undirbúning (Embroidery Edit).<br />

Ath: Þið getið einnig hlaðið inn mynstur, leturgerðir og sauma úr<br />

skráarstjórn (File Manager).<br />

Hlaða inn mynstri<br />

Til að hlaða inn mynstri snertið þið táknið fyrir Start<br />

valmyndina til að opna fellilistann, og þið getið valið<br />

mynstur úr listanum. Persónulegu mynstrin ykkar eru einnig<br />

sýnd á valmyndinni. Til að hlaða inn mynstri snertið þið<br />

það á skjánum og það fer þá beint í útsaums undirbúning<br />

(Embroidery Edit).<br />

Sauma<br />

valmynd<br />

Leturgerða<br />

valmynd<br />

Mynstur<br />

valmynd<br />

Upplýsingar<br />

SET valmynd<br />

Skrárstjórn<br />

EMBROIDERY ADVISOR<br />

Exclusive EMBROIDERY ADVISOR<br />

Hinn einstaki EMBROIDERY ADVISOR mælir síðan<br />

með hentugustu nálinni, stöðugleikaefni og tvinna fyrir<br />

efnið sem nota á. Veljið efnið sem þið viljið nota fyrir<br />

útsauminn og farið síðan eftir ráðleggingunum. Snertið OK<br />

til að loka EMBROIDERY ADVISOR.<br />

Skráarstjórn (File Manager)<br />

Skráarstjórnin hjálpar ykkur við að bæta við, færa, fjarlægja<br />

og afrita mynstur, leturgerðir og saumaskrár á auðveldan<br />

hátt. Snertið táknið fyrir skráarstjórn til að opna hana til<br />

að vista í vélinni eða á utanaðkomandi tæki sem tengt er<br />

við USB tengilinn og þaðan t.d. í tölvuna ykkar eða við<br />

HUSQVARNA VIKING® USB minnislykilinn. Veljið<br />

þann stað þar sem þið ætlið að vista mynstrið. Snertið<br />

möppu til að velja hana og snertið og haldið til að opna<br />

hana. Meira er um skráarstjórn í kafla 9.<br />

SET valmyndin (SET Menu)<br />

Í SET valmyndinni getið þið hunsað sjálfvirkar stillingar<br />

og framkvæmt eigin handvirkar stillingar á saumastillingum,<br />

véla-stillingum, hljóð-stillingum og skjáar og<br />

ljósa-stillingum.<br />

Snertið táknin til að gera viðkomandi aðgerð virka eða<br />

opnið lista með valkostum. Þegar þið breytið sauma,<br />

véla, hljóð, skjá og ljósa stillingum verða þessar stillingar<br />

vistaðar jafnvel eftir að þið slökkvið á vélinni.Meira er<br />

fjallað um SET valmyndina í kafla 3.<br />

Upplýsinga valmyndin<br />

Notið upplýsinga valmyndina til að nálgast hjálpar-kjarna<br />

og upplýsingar. Upplýsinga valmyndin er innbyggð, og<br />

er styttri útgáfa af leiðarvísi vélarinnar. Lesið meira um<br />

upplýsinga valmyndina á bls. 3:12.<br />

(Information menu)<br />

7:3

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!