22.06.2017 Views

D.Diamond 2010-413243407_DD_ICE

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

EXCLUSIVE SENSOR SYSTEM<br />

Þrýstingur á saumfót<br />

Þökk sé þessu nemakerfi, þá skynjar vélin m.a. þykkt<br />

efnisins sem er undir saumfætinum og stillir þrýsting á<br />

saumfótinn í samræmi við það til að tryggja öruggan og<br />

jafnan flutning á efninu.<br />

Þið getið farið í sauma-stillingar til að skoða hvaða<br />

þrýstingur er á saumfótinn, og þar getið þið einnig breytt<br />

honum ef þið viljið.<br />

Sauma-aðgerð<br />

Þrýstingur á saumfót<br />

Saumfætinum lyft og hann settur niður<br />

”Saumfætinum lyft og í aukahæð” lyftir saumfætinum og<br />

”saumfóturinn niður og í sveifluhæð” setur hann niður.<br />

Setjið efni undir saumfótinn og ýtið á hnappinn ”saumfótur<br />

niður og sveifluhæð” eða stígið á fótmótstöðuna. Til<br />

að lyfta fætinum ýtið þið annaðhvort á ”saumfótur upp<br />

og aukaleg hæð” eða ýtið á ”tvinnaklippu” til að klippa<br />

bæði yfir og undirtvinnana og síðan að lyfta fætinum.<br />

Þegar vélin stöðvast með nálina ofan í efninu, lyftist<br />

saumfóturinn í sveifluhæð, og þá er hægt að snúa efninu<br />

undir fætinum.<br />

Einnig er hægt að láta fótinn fara niður með því að snerta<br />

fótmótstöðuna. Ef þið komið við fótmótstöðuna einu<br />

sinni þá fer saumfóturinn niður. Ef þið smellið tvisvar á<br />

fótmótstöðuna þá fer nálin ofan í efnið.<br />

Ath: Ef þið hafi ð valið ”nálin niðri”: Þegar þið hættið að sauma<br />

og snertið ”saumfótur upp”, fer saumfóturinn upp, en nálin verður<br />

áfram ofan í efninu. Ýtið aftur á ”saumfótur upp” og þá fer nálin<br />

einnig upp.<br />

Tvinnaklippa<br />

Saumfótur upp og aukaleg hæð<br />

Saumfótur niður og í sveifl uhæð<br />

4:9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!