22.06.2017 Views

D.Diamond 2010-413243407_DD_ICE

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Saumatækni<br />

Sauma-aðgerð<br />

Saumað<br />

Venjulegur saumur saumar tvö efni saman með saumfari<br />

að eigin vild, og er það yfirleitt straujað út. Í flestum<br />

tilfellum eru jaðrar efnanna kastaðir með kastsaum áður en<br />

efnin eru saumuð saman.<br />

Saumar á teygjanleg efni verða að teygjast eins og efnin<br />

sjálf. Teygjanlegi beini saumurinn hentar t.d. mjög fyrir<br />

slíka sauma.<br />

EFNI: Tvö aðskilin ofin efni.<br />

VELJIÐ: Ofin meðalþykk efni og saumatækni.<br />

(SEWING ADVISOR velur í þessu tilfelli beint spor).<br />

NOTIÐ: Saumfót A og nál í grófleika 80 eins og mælt er<br />

með.<br />

SAUMIÐ:<br />

• Setjið efnin með réttu á móti réttu og setjið þau undir<br />

saumfótinn. Látið jaðar efnanna renna meðfram<br />

15mm (5/8”) viðmiðunarlínunni.<br />

• Stígið á fótmótstöðuna og við það fer saumfót-urinn<br />

sjálfkrafa niður.<br />

• Saumið sauminn. Þegar honum er lokið snertið þið<br />

hnappinn ”tvinnaklippur”. Þær klippa þá bæði yfir og<br />

undirtvinnann og síðan er saumfætinum lyft þannig að<br />

þið getið fjarlægt efnin.<br />

EFNI: Tvö þunn teygjanleg efni.<br />

VELJIÐ: Þunnt teygjanlegt efni og saumatækni. (SEWING<br />

ADVISOR velur teygjanlegt spor).<br />

NOTIÐ: Saumfót A og ”stretch” nál nr. 75 eins og mælt er<br />

með.<br />

SAUMIÐ:<br />

• Setjið efnin með réttu á móti réttu og setjið þau undir<br />

saumfótinn. Látið jaðra efnanna renna meðfram<br />

10mm ((3/8”) viðmiðunarlínuna, en það gefur þá<br />

raunverulegt 15mm (5/8”) saumfar.<br />

• Stígið á fótmótstöðuna og við það fer fóturinn<br />

sjálfkrafa niður.<br />

• Saumið sauminn. Þegar honum er lokið snertið þið<br />

hnappinn ”tvinnaklippur”. Þær klippa þá bæði yfir og<br />

undirtvinnann og síðan er saumfætinum lyft þannig að<br />

þið getið fjarlægt efnin.<br />

Beinn saumur<br />

7<br />

Beinan saum er einnig hægt að nota<br />

sem stungusaum. Til að meira beri á<br />

stungusaumnum er ráðlegt að hafa<br />

sporlengdina lengri og nota grófari<br />

tvinna og nál.<br />

7<br />

Teygjanlegur saumur<br />

4:10

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!