22.06.2017 Views

D.Diamond 2010-413243407_DD_ICE

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Stillingar á vél (Machine Settings)<br />

Stillingarnar sem framkvæmdar eru á skjánum verða áfram í<br />

vélinni eftir að slökkt hefur verið á henni.<br />

Tungumál ( Language)<br />

Snertið táknið fyrir tungumál til að skoða þau tungumál<br />

sem eru í boði. Veljið viðkomandi tungumál með því að<br />

snerta það.<br />

Nafn eiganda ( Owner’s Name)<br />

Snertið táknið fyrir nafn eiganda til að opna skjámynd þar<br />

sem þið getið fyllt inn nafnið ykkar.<br />

Klukka (Timer)<br />

Veljið klukkuna en hún sýnir ykkur heildartímann sem<br />

saumavélin ykkar hefur saumað. Snertið táknið til að<br />

endurstilla klukkuna.<br />

Val á ramma ( Hoop Selection)<br />

Snertið táknið fyrir val á ramma og veljið þá ramma sem<br />

þið eigið. Þegar þið svo veljið mynstur sem þið ætlið að<br />

sauma mun vélin velja hentugasta rammann af þeim sem<br />

þið eigið til að sauma það mynstur.<br />

Samskipun á vélarminni (Defragment Machine<br />

Memory)<br />

Samskipun er það kallað þegar tekið er til á minnisdiski og<br />

bútum af skrá er raðað saman á samfellt svæði og heilar<br />

skrár fluttar saman í því skyni að ónotað svæði á diskinum<br />

verði samfellt. Þetta er nokkurs konar hreingerning og vélin<br />

kemur upp með sprettiglugga. Þá farið þið í vélarstillingar<br />

(Machine Settings) í SET valmyndinni og smellið á<br />

”Defragment Machine Memory”.<br />

Slík ”hreingerning” gæti tekið allt að 45 mínútur.<br />

Sjálfvirk smart vistun ( Auto Smart Save)<br />

Þegar sjálfvirk smart vistun er valin mun vélin fram-kvæma<br />

vistun og skiptir þá ekki máli hvort hún er að sauma eða<br />

ekki.<br />

Ath: Þegar sjálfvirk smart vistun er virk getur tekið lengri tíma að<br />

komast inn í útsaums saumaskap (Embroidery Stitch-Out) og Þið<br />

gætuð þurft að ”gera hreint” í vélarminninu oftar.<br />

Skjárinn<br />

3:9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!