11.05.2020 Views

Krumminn maí 2014

Bæjarblað Hveragerðis

Bæjarblað Hveragerðis

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

www.krumminn.is

krumminn@krumminn.is

Útgefandi: Klettagjá ehf.

Ritstjórar og ábyrgðarmenn:

Hrund Guðmundsdóttir

Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir

Umbrot: Hvergi Slf.

Prentun: Prenttækni

Próförk: Elísabet M. Nickel Stefánsdóttir

Myndir: Guðmundur Erlingsson og fleira

hæfileikafólk úr Hveragerði

Innsent efni:

Fréttir: frettir@krumminn.is

Aðsendar greinar: krumminn@krumminn.is

Auglýsingar: auglysingar@krumminn.is

MAÍ STJÖRNUR

Ritstjórum fannst ekki leiðinlegt að fá að hitta fræga persónu og taka við hana viðtal. Við búumst fastlega

við heimsyfirráðum Lay Low og síðar Hveragerðis á næstu árum og væntanlega þarf þá að breyta

Laugaskarði í rennibrautaskemmtigarð. Á meðan sváfu afkvæmin í kerrunum sínum.

Í þessum Krumma er annars stiklað á stóru. Framboðin fá að koma sínu á framfæri og auglýsa hjá okkur

og nú þurfa allir að ákveða við hvaða bókstaf þeir setja Xið á kjördag, ef þeir hafa náð 18 ára aldri.

Leikskólabörnin hafa nú ekki miklar áhyggjur af þessu stjórnmálabrölti og er gaman að heyra hvað þau

hafa gaman af því að skoða blaðið okkar. Eftir enn eina ferðina í Sunnumörk um daginn að versla spurði

lítill strákur sem hékk í klifrugrindinni, hvort það væri ekki að koma bráðum nýr Krummi. Og auðvitað

verðum við við þeirri ósk… og laumuðum mynd af honum í blaðið fyrir að vera ofurkrútt.

Blóm í bæ er handan við hornið og verður næsti Krummi prýddur regnbogaskrautfjöðrum í tilefni

sýningarinnar. Auðvitað er búið að panta hitabylgju og sólargeisla þessa helgi. Hlökkum til!

LÍF OG FJÖR

2

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!