24.08.2021 Views

Smábátaútgerð og grásleppukarlar

Hafnarfjörður hefur frá aldaöðli byggst upp í kringum höfnina og hefur hún verið ein helsta lífæð bæjarins í gegnum árin. Smábátar og trillur hafa leikið þar stórt hlutverk og verið áberandi þáttur útgerðarinnar og bæjarlífsins megnið af 20. öldinni.

Hafnarfjörður hefur frá aldaöðli byggst upp í kringum höfnina og hefur hún verið ein helsta lífæð bæjarins í gegnum árin. Smábátar og trillur hafa leikið þar stórt hlutverk og verið áberandi þáttur útgerðarinnar og bæjarlífsins megnið af 20. öldinni.

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

SMÁBÁTAÚTGERÐ OG GRÁSLEPPUKARLAR | LÖNDUNARBÁTURINN, LANDVÉLIN OG TILRAUNIN

27

Þrátt fyrir að vélbátaútgerð hafi

hafist með Gunnari GK 349 var

hann ekki fyrsti vélbátur Hafnfirðinga

og má því segja að vélvæðing

útgerðarinnar hafi að vissu marki

hafist þremur árum áður. Árið 1905

flutti P. J. Thorsteinsson & Co. inn

lítinn opinn vélbát sem hvorki fékk

nafn né númer. Hann var ekki notaður

til fiskveiða heldur var hann notaður

til að draga uppskipunarbáta milli

skipa og lands við fermingu og

affermingu varnings, áður en

hafskipabryggjan var reist.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!