24.08.2021 Views

Smábátaútgerð og grásleppukarlar

Hafnarfjörður hefur frá aldaöðli byggst upp í kringum höfnina og hefur hún verið ein helsta lífæð bæjarins í gegnum árin. Smábátar og trillur hafa leikið þar stórt hlutverk og verið áberandi þáttur útgerðarinnar og bæjarlífsins megnið af 20. öldinni.

Hafnarfjörður hefur frá aldaöðli byggst upp í kringum höfnina og hefur hún verið ein helsta lífæð bæjarins í gegnum árin. Smábátar og trillur hafa leikið þar stórt hlutverk og verið áberandi þáttur útgerðarinnar og bæjarlífsins megnið af 20. öldinni.

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

SMÁBÁTAÚTGERÐ OG GRÁSLEPPUKARLAR | GRÁSLEPPUKARLARNIR

37

Þegar grásleppuveiðin hófst lögðu

þeir net sín á sömu slóðum og þeir

höfðu áður lagt fyrir rauðmagann.

Netin lögðu karlarnir á um 10 faðma

dýpi að hámarki og voru þau látin

liggja í þrjá til fimm daga að jafnaði.

Veiðin gat verið æði misjöfn, allt frá

örfáum fiskum upp í hundruð.

Í hverri trossu voru þrjú net og var

mjög misjafnt hve margar trossur

hver trillukarl var með en algengt var

að þeir hefðu um 4-10 trossur úti

hverju sinni.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!