11.01.2014 Views

Kennaraháskóli Íslands

Kennaraháskóli Íslands

Kennaraháskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Svipmyndir úr dagsins önn 2007<br />

Stjórnsýsla<br />

Samkvæmt reglum um Kennaraháskóla Íslands var stjórnsýslu<br />

skólans skipað á fjögur svið sem taka til helstu þátta í<br />

starfi hans. Meginábyrgð á starfsemi hvers sviðs báru framkvæmdastjórar,<br />

nema á kennslusviði, en deildarforsetar<br />

grunn- og framhaldsdeilda voru framkvæmdastjórar<br />

kennslusviðs til 1. ágúst. Þá tóku aðstoðarrektorar við því<br />

starfi og deildaskipting var lögð af.<br />

KENNSLUSVIÐ<br />

Grunndeild og framhaldsdeild.<br />

Nemendaskrá, prófahald,<br />

námsráðgjöf, mat á námi og<br />

kennslu, vettvangsnám, erlent<br />

samstarf um nám og kennslu og<br />

kynning á námi.<br />

Á árinu hófst tilraunaverkefni<br />

um starfstengt diplómunám<br />

fyrir fólk með þroskahömlun<br />

í samstarfi við Fjölmennt –<br />

fullorðinsfræðslu fatlaðra og<br />

Landssamtökin Þroskahjálp.<br />

Rektor til ráðuneytis við daglega stjórnsýslu Kennarahá skóla<br />

Íslands er framkvæmdaráð sem heldur reglulega fundi. Í<br />

framkvæmdaráði sitja aðstoðarrektorar kennslu og rannsókna,<br />

og framkvæmdastjórar þjónustu- og rekstrarsviða auk<br />

forstöðumanns Íþróttafræðaseturs á Laugarvatni og skrifstofustjóra<br />

á skrifstofu rektors.<br />

Skipuritið sem hér er sýnt miðar við skipulag stjórnýslunnar<br />

fyrri hluta ársins 2007. Á bls. 8 er gerð grein fyrir þeim<br />

breytingum sem urðu á stjórnsýslu skólans um haustið og<br />

einnig sameiningu Símenntunar stofnunar og Rannsóknarstofnunar<br />

í nýja stofnun Símenntun – rannsóknir – ráðgjöf<br />

(SRR) frá 1. janúar 2007.<br />

RANNSÓKNARSVIÐ<br />

Rannsóknir, stefnumörkun um<br />

rannsóknir, mat á<br />

rannsóknarstarfsemi og alþjóðleg<br />

rannsóknar- og þróunarverkefni.<br />

ÞJÓNUSTUSVIÐ<br />

Háskólaráð<br />

Menntasmiðja, þjónusta til<br />

stuðnings námi, kennslu og<br />

rannsóknum, sérhæfð á sviði<br />

kennslu, uppeldis, umönnunar og<br />

þjálfunar. Tölvu- og kerfisþjónusta.<br />

Myndin er frá háskóladeginum<br />

í Kennaraháskóla<br />

Íslands í febrúar. Þar kynntu<br />

kennarar og stúdentar nýtt<br />

grunn- og framhaldsnám við<br />

skólann.<br />

Rektor<br />

Skrifstofa rektors<br />

Almenn afgreiðsla, móttaka gesta,<br />

undirbúningur funda, skjalasafn,<br />

ársskýrsla, kynningarmál, samstarf<br />

við háskólaráð og ýmsar<br />

starfsnefndir.<br />

REKSTRARSVIÐ<br />

Fjármálastjórn, fjárhagsáætlanir,<br />

reikningshald, rekstur og viðhald<br />

bygginga, starfsmannamál og<br />

launamál.<br />

ÍÞRÓTTAFRÆÐASETUR<br />

Á LAUGARVATNI<br />

ársskýrsla2007<br />

Í lok september hófst formleg<br />

dagskrá í tilefni af aldarafmæli<br />

skólans og setningu<br />

fyrstu fræðslulaga í<br />

landinu þegar skólinn bauð<br />

til kaffisamsætis í Fjöru.<br />

Kynntir voru helstu viðburðir<br />

afmælisársins.<br />

Umsjón með námi á sviði<br />

íþróttafræða. Rannsóknir og<br />

þróunarverkefni á sviði íþróttafræða.<br />

Fræðasetrið heyrir undir rektor og<br />

kennslu-, þjónustu-, rekstrar- og<br />

rannsóknarsvið skólans.<br />

ársskýrsla2007<br />

12<br />

13

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!