11.07.2015 Views

8. árgangur - Félag um menntarannsóknir

8. árgangur - Félag um menntarannsóknir

8. árgangur - Félag um menntarannsóknir

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen6. tafla Tengsl þátta í skólamenningu við árangur á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong>.Spurningarnar sem lagt var upp með <strong>um</strong>tengsl skólamenningar og námsárangurs írannsókn þessari voru: Hvaða áherslur eruvið lýði í stofnanamenningu í íslensk<strong>um</strong>grunnskól<strong>um</strong>? Eru þær mismunandi eftirskól<strong>um</strong>? Hver eru tengsl þessara áherslnavið námsárangur nemenda á samræmd<strong>um</strong>próf<strong>um</strong>?Eins og segir hér að framan tekur skólamenningá sig mismunandi myndir (sját.d. Deal og Peterson, 1999) allt eftir söguviðkomandi skóla, nánasta <strong>um</strong>hverfiog kennslufræðileg<strong>um</strong> áhersl<strong>um</strong>. Þegarstaðhæfingar sem lýstu skólamenninguvoru þáttagreindar komu í ljós þrír þættirsem endurspegla áherslur í menningu ogmenningarkim<strong>um</strong> skólanna. Þessir þættireru: völd og áhrif, nýbreytni og forysta ogstefnufesta. Áreiðanleiki síðasta þáttarins,forysta og stefnufesta, var lágur ef miðað ervið hefðbundin viðmið. Kline (1999) bendirá að þó að rétt geti verið að miða við 0,7á hefðbundn<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> megi búast viðlægri gild<strong>um</strong> á próf<strong>um</strong> sem meta hug-MeðaleinkunnKennsla –samanburðurKennsla –skilningurVöld og áhrif Nýbreytni Forysta og stefnufesta4. bekkur -0,40** 0,66** -0,30* -0,16 0,277. bekkur -0,21 0,48** -0,19 -0,04 0,32*10. bekkur 0,11 0,18 0,15 -0,35* 0,31*** Fylgni marktæk við 0,01. * Fylgni marktæk við 0,05einkunnir frá árun<strong>um</strong> 2007 til 2009 í íslenskuog stærðfræði, það er frá árinu 2007þegar gögn<strong>um</strong> frá kennur<strong>um</strong> var safnaðog tveimur ár<strong>um</strong> þar á eftir. Notuð er<strong>um</strong>eðaltöl skólanna á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong>og skoðuð fylgni á milli meðaleinkunnaskóla í ólík<strong>um</strong> bekkj<strong>um</strong> á sama skólaári. Í6. töflu er skoðuð fylgni á milli mats kennaraá menningu skólans og árangurs ásamræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong>.Marktæk jákvæð fylgni er á milli þáttarinskennsla – skilningur og einkunna í 4. og7. bekk og eru þessi tengsl nokkuð sterk.Þetta þýðir að í þeim skól<strong>um</strong> þar semmikil áhersla er á skilning að mati starfsmannaer árangur betri. Neikvæð fylgni erá milli kennsla – samanburður og árangursá samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í 4. og 7. bekk enhún er marktæk í 4. bekk. Þetta þýðir aðí þeim skól<strong>um</strong> þar sem mikil áhersla er ásamkeppni og samanburð að mati starfsmannaer árangur slakari í 4. bekk en hefurlítil sem enginn tengsl í 7. og 10. bekk.Áhersla á skilning hefur jákvæða fylgni viðárangur á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> og er húnmarktæk í 4. og 7. bekk. Fylgni milli þáttarinsnýbreytni við árangur á samræmd<strong>um</strong>próf<strong>um</strong> er neikvæð og martækt neikvæðí 10. bekk. Það vekur athygli að það erjákvæð fylgni milli forystu og stefnufestuog einkunna á samræmd<strong>um</strong> próf<strong>um</strong> í 4.,7. og 10. bekk og er hún marktæk í 7. og10. bekk.Umræða30

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!