11.07.2015 Views

8. árgangur - Félag um menntarannsóknir

8. árgangur - Félag um menntarannsóknir

8. árgangur - Félag um menntarannsóknir

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Samfélag jafningja: Uppbygging lærdómssamfélags í leikskóla1. mynd. Skólagreindirnar (byggt á MacGilchrist o.fl., 2004, bls. 148).● Siðferðisgreind● HeimspekigreindSýninStofnanagreind● Þessi greind tryggir aðsýnin og aðferðirnar vinnasaman● Samhengisgreind● Samvirknigreind● Aðgerðagreind● Tilfinningagreind● Ígrundunargreind● KennslufræðigreindAðgerðireiginleik<strong>um</strong> – skólagreind<strong>um</strong> – sem vinnisaman á flókinn hátt og þurfi að byggjaupp með námi og þjálfun. 1. mynd sýnirskólagreindirnar níu og samspil þeirra.Sýn skólaSamkvæmt líkani MacGilchrist og félagaendurspeglar sýn skólans siðferðisogheimspekigreind hans. Þessar tværgreindir samtvinnast og þótt þær standiað mörgu leyti fyrir það sem mætti kallahið óáþreifanlega í skólastarfi eru þærbirtingarmynd menningar, orðræðu oggildismats sem einkennir skólasamfélagið.Við mótun lærdómssamfélags verðurað ígrunda sýn starfsmanna á lífið ogskólastarfið. Mikilvægt er að allir átti sigá eigin gild<strong>um</strong> og hvað þurfi að setja í forgangen séu <strong>um</strong> leið tilbúnir að vinna meðskólasamfélaginu að því að móta sýn semallir geta gert að sinni og eru reiðubúnir tilað vinna eftir (Schaps, 2003; Sigrún Aðalbjarnardóttir,2007).Að mati MacGilchrist og félaga einkennistskólasamfélag sem býr yfir sterkriheimspekigreind af því hversu djúptstarfsmenn kafa undir yfirborðið og rýnaí skoðanir sínar og tilfinningar. Þeir spyrjaspurninga sem eru mikilvægar fyrir samfélagiðí heild og leitast við að átta sig áhvers vegna þeir kenna og læra á ákveðinnhátt (Senge, 1990/2006). Meðlimirslíks samfélags temja sér að hlusta hverá annan, hlusta á hið ósagða og skynjaþarfir sem endurspeglast í líkamstjáningu(Barth, 2002). Með því sýna þeir <strong>um</strong>hyggjuog fá tækifæri til að setja sig í spor annarra(Noddings, 2005; Sigrún Aðalbjarnardóttir,2007). Um leið skilja starfsmenn skólansað þeir eru þátttakendur í einhverju semer mun stærra en þeir sjálfir og skynja sigsem hluta af stærri heild (Elmor, 2002;Senge, Scharmer, Jaworski og Flowers,2004).41

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!