11.07.2015 Views

8. árgangur - Félag um menntarannsóknir

8. árgangur - Félag um menntarannsóknir

8. árgangur - Félag um menntarannsóknir

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Samfélag jafningja: Uppbygging lærdómssamfélags í leikskóla3. mynd. Sýn Bjarma.UmhyggjaSamræðurTraustBarniðNámVirðingSamvinnaÞegar rýnihópurinn hittist í lok júnívar rætt <strong>um</strong> sýn skólans og þá sýn semskólastjórinn og Elsa, meðstjórnandi hans,höfðu í upphafi. Hópurinn var sammála<strong>um</strong> að vegna þess hve sýn stjórnendannavar skýr hefði starfsmannahópurinn áttauðveldara með innleiðingu starfsháttanna;stjórnendurnir hefðu náð fólkin<strong>um</strong>eð sér vegna þess að þeir trúðu á sýninasem þeir töluðu <strong>um</strong>.AðgerðagreindÁ skipulagsdegi í mars vann kennarahópurinnað sameiginlegri skilgreininguá aðgerðagreind. Hópurinn ræddi <strong>um</strong>mikilvægi þess að sýnin væri skýr svo aðauðvelt væri að flétta hugmyndir hansinn í þær starfsaðferðir sem notaðar væru.Rætt var <strong>um</strong> gildi þess að setja sér markmiðog átta sig á forgangsröðun. Einniglagði hópurinn áherslu á þýðingu þess aðstjórnendur væru meðvitaðir <strong>um</strong> starfið„á gólfinu“ svo að þeir gerðu ekki óraunhæfarkröfur. Hópurinn var sammála <strong>um</strong>mikilvægi þess að dreifa ábyrgð á starfsfólkþannig að allir hefðu tilgang og hlutverkog að framkvæmd hugmynda ogstefnu yrði að byggjast á áætlun<strong>um</strong> semværu raunhæfar en <strong>um</strong> leið krefjandi.Eftirfarandi skilgreining var sameiginlegniðurstaða fundarins:Með aðgerðagreind kom<strong>um</strong> við sýninni íframkvæmd. Það ger<strong>um</strong> við með því að hugsaskipulega og reyn<strong>um</strong> að nálgast hlutina þannigað auðvelt sé að framkvæma þá. Einnig verðurað huga að því að stjórnun framkvæmda þarfað vera þannig sett fram að starfsfólkið treysti49

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!