11.07.2015 Views

8. árgangur - Félag um menntarannsóknir

8. árgangur - Félag um menntarannsóknir

8. árgangur - Félag um menntarannsóknir

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Tímarit <strong>um</strong> menntarannsóknir /Journal of Educational Research (Iceland) 8, 2011, 7.-10FRÁ RITSTJÓRAHvað á að stýra menntarannsókn<strong>um</strong>?Ég heimsótti grunnskóla nýlega til undirbúnings rannsókn. Þar mátti sjá sjö ára nemendurnjóta þess að vinna að fjölbreytt<strong>um</strong> og skemmtileg<strong>um</strong> viðfangsefn<strong>um</strong> sem kennararnirfullyrtu að skiluðu þeim þekkingu og færni mun fyrr og betur en þær kennsluaðferðirsem áður voru notaðar. Það er ánægjulegt þegar staðfesta má með rannsókn<strong>um</strong> aðnám sé jafnt áhugahvetjandi sem árangursríkt. Það er erfiðara að verða þess áskynja aðkennsluaðferð<strong>um</strong> sé beitt til langframa án þess að þær komi nemend<strong>um</strong> til góða, hvaðþá að árangurinn sé metinn kerfisbundið. Eitt hörmulegasta dæmið <strong>um</strong> slíkt var þegarheyrnarlaus<strong>um</strong> nemend<strong>um</strong> var kennt með talmálsaðferð í hundrað ár hér á landi, jafnvelþótt ljóst væri að fyrir fjölmarga nemendur bar hún engan árangur. Þetta var gert tilað breyta þeim sem bjuggu við heyrnarskerðingu í „virðingarverðar manneskjur“ meðþví að kenna þeim að beita þjóðtungunni rétt. Og þetta var gert þrátt fyrir þá vitneskjuað hægt væri að nota táknmál í kennslunni sem gerir heyrnarlaus<strong>um</strong> nemend<strong>um</strong> tjáskiptimöguleg og kleift að átta sig á merkingu hugmynda og hugtaka. Við ætt<strong>um</strong> því aðhafa augun opin fyrir kennsluaðferð<strong>um</strong> og -aðstæð<strong>um</strong> sem kunna að vera brúkaðar enní dag þrátt fyrir takmarkaðan árangur.Í ofangreind<strong>um</strong> tilvik<strong>um</strong> eru það aðstæður á vettvangi sem kalla á rannsóknir. Enmargt annað stýrir rannsókn<strong>um</strong>, hvort þær eru yfirhöfuð unnar og þá hvernig: fyrrirannsóknir hér eða erlendis, fræðikenningar sem hátt ber hverju sinni, stefna Vísindaogtækniráðs eða annarra sem útdeila rannsóknarfé og áherslur pólitískra yfirvalda. Alltþetta eru dæmigerðir áhrifavaldar sem taka þarf tillit til þegar rannsóknir eru undirbúnar.Nýlega hefur bæst við þáttur sem <strong>um</strong> þessar mundir hefur einna mest áhrif árannsóknarafköst (en síður -gæði) háskólakennara en það eru reglur Vísindanefndaropinberra háskóla <strong>um</strong> mat á störf<strong>um</strong> kennaranna. Þær gera ráð fyrir <strong>um</strong>bun í formistiga fyrir vísindagreinar sem birtar eru í viðurkennd<strong>um</strong> fagtímarit<strong>um</strong>. Stigin eru höfðsem mælikvarði á afköst jafnt sem gæði starfa einstaklinga og ráða því hvort þeir njótasömu réttinda, launakjara, framgangs í starfi og rannsóknarstyrkja og kollegar þeirra.Stigakerfið hefur haft þau áhrif að birting<strong>um</strong> (sem í flest<strong>um</strong> tilvik<strong>um</strong> fjalla <strong>um</strong> rannsóknir)hefur fjölgað mjög á sviði menntavísinda og á skyld<strong>um</strong> svið<strong>um</strong> á örfá<strong>um</strong> ár<strong>um</strong>.Vissulega þurfti vettvangurinn sárlega á því að halda að rannsókn<strong>um</strong> fjölgaði. Þannigfá<strong>um</strong> við ítarlegri upplýsingar (sem vonandi hvetja til <strong>um</strong>bóta) <strong>um</strong> allt sem varðar nám7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!