11.07.2015 Views

8. árgangur - Félag um menntarannsóknir

8. árgangur - Félag um menntarannsóknir

8. árgangur - Félag um menntarannsóknir

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Samfélag jafningja: Uppbygging lærdómssamfélags í leikskólaÍ <strong>um</strong>ræð<strong>um</strong> kennara <strong>um</strong> hugtakið <strong>um</strong>hyggjuveltu þeir fyrir sér áhrif<strong>um</strong> sín<strong>um</strong>á aðra, vænting<strong>um</strong> sín<strong>um</strong> og tilfinning<strong>um</strong>,eigin framkomu og hvernig skólasamfélagþeir vildu byggja upp. Þegar hópurinnvann skilgreiningu á tilfinningagreind ímars lagði hann til grundvallar mikilvægisjálfsþekkingar og aðlögunarhæfni. Skilgreininghópsins á tilfinningagreind varþessi:Á Bjarma vilj<strong>um</strong> við efla okkur í sjálfsþekkinguþar sem við þekkj<strong>um</strong>, skilj<strong>um</strong> og átt<strong>um</strong> okkurá að við höf<strong>um</strong> áhrif á eigin tilfinningar. Einnigtelj<strong>um</strong> við að kennarar eigi að búa yfir þeimsveigjanleika að geta lagað sig að mismunandiaðstæð<strong>um</strong>. Mikilvægt er að geta skynjað oglesið úr líðan fólksins í kring<strong>um</strong> sig, vera meðvitaður<strong>um</strong> tilfinningar annarra og hafa getu tilað setja sig í spor þeirra. Góð samskiptahæfnier einnig mikilvæg og hæfileikinn til að getagagnrýnt og tekið gagnrýni.ÍgrundunargreindÁ Bjarma var lögð áhersla á að starfsmennrýndu í eigið starf, bæði einir og með öðr<strong>um</strong>.Fléttað var saman verkefnavinnu ogsamræð<strong>um</strong> á fund<strong>um</strong>, allir unnu saman íteym<strong>um</strong> þar sem þeir hittu teymisfélagaeinu sinni í viku til að ígrunda starfið ísameiningu. Einnig unnu kennarar meðuppeldisfræðilegar skráningar og hópurinnskilgreindi hugtök eins og <strong>um</strong>hyggju,dreifða ábyrgð og dreifða forystu. Kennararnirtöldu að ígrundunargreindin ætti aðvera lýsandi fyrir faglegan þroska þeirra.Þeir ræddu <strong>um</strong> mikilvægi þess að gefa sértíma til ígrundunar, þroska með sér hæfnitil samræðna og vinna stöðugt að sjálfsmati;þannig gætu kennarar veitt börn<strong>um</strong>verkefni við hæfi. Á starfsmannafundi ímars var lokið við eftirfarandi skilgreininguá ígrundunargreind:Ígrundunargreind er grunnurinn að fagmennskuog því verð<strong>um</strong> við að huga að sjálfsmati.Sjálfsmat samfélagsins liggur í þekkinguá eigin námi, gild<strong>um</strong>, siðferði og eiginleik<strong>um</strong>til að sjá heildarmyndina. Til að eflast í slíkustarfi verður að huga að möguleik<strong>um</strong> kennaratil að ígrunda bæði einir og með öðr<strong>um</strong>.UmræðurMarkmið starfendarannsóknarinnar í leikskólan<strong>um</strong>Bjarma var að kanna hvernighægt væri að byggja upp lærdómssamfélagí anda Reggio Emilia með því að innleiðasex af níu greind<strong>um</strong> skólagreindalíkansMacGilchrist og félaga (2004).Meginniðurstaða rannsóknarinnar var aðskólagreindalíkanið reyndist haldgóðurvegvísir til að ná þessu markmiði. Skýrsýn, hreinskiptnar samræður, ígrundunog nám, styðjandi samstarf og samábyrgð,<strong>um</strong>hyggja, virðing og dreifð forysta voruallt þættir sem tókst að gera einkennandifyrir starfshætti skólans. Þetta eruallt starfshættir sem fræðimenn telja aðeinkenni fagleg námssamfélög almennt(DuFour o.fl., 2009; Stoll o.fl., 2006) ogsamræmast jafnframt sýn Reggio Emilia áleikskólastarf (Rinaldi, 2006).Sýn Bjarma – siðferðis- og heimspekigreindÍ niðurstöðun<strong>um</strong> má finna samsvörunvið þá lýsingu Senge (1990/2006) að sameiginlegsýn sé hreyfiafl sem geti fengiðmiklu áorkað. Kennarar töldu það veramikilvægan þátt í ferlinu að sameinast<strong>um</strong> sýnina og skilgreiningar á siðferðisgreindog heimspekigreind skólans til aðátta sig á því hvert hópurinn stefndi. Sýninog greindirnar urðu nægilega sterkt afl til51

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!