22.06.2017 Views

DesignerRuby_manual_ICE (1)

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

SKRÁARSTJÓRN<br />

Skráarstjórn er notuð til að opna, flokka, bæta við, færa, fjarlægja og afrita mynstur, leturgerðir og saumaskrár. Notið<br />

annaðhvort innbyggða minnið eða utanáliggjandi tæki sem er tengt við vélina.<br />

SKRÁARSTJÓRN - YFIRLIT YFIR TÁKN<br />

Hraðhjálp<br />

Skoða lista<br />

Fellivalmynd<br />

Valfl ötur<br />

Mín mynstur<br />

Fara upp um<br />

eina möppu<br />

Mín stafróf<br />

Opna möppu<br />

Mínar skrár<br />

Innbyggð mynstur<br />

Endurskíra skráar<br />

eða möppustað<br />

Búa til nýja möppu<br />

Utanaðkomandi tæki<br />

Líma<br />

Afrita<br />

Klippa<br />

Eyða<br />

Nafn á valinni skrá<br />

MINNI SEM ER FYRIR HENDI<br />

Innbyggða minnið getur geymt mynstur, leturgerðir, sauma og aðrar skrár. Til að athuga hversu mikið autt minni er fyrir<br />

hendi í vélinni farið þið í skráarstjórn (File Manager), snertið hraðhjálp og síðan annað hvort mínar skrár, mínar leturgerðir<br />

eða mín mynstur. Sprettigluggi kemur þá og sýnir hversu mikið autt minni er fyrir hendi.<br />

SKRÁARSNIÐ<br />

Saumavélin getur hlaðið inn eftirfarandi skráarsnið:<br />

• .SHV, .DHV, .VP3, .VIP, .HUS, .PEC, .PES, .PCS, .XXX, .SEW, .JEF,<br />

.EXP, .10* og .DST (útsaums skrár)<br />

• .SH7 (saumaskrár),<br />

• .VF3 (útsaums leturgerðaskrár)<br />

• og einnig .TXT og .HTM/HTML-skrár.<br />

Ath: Ef reynt er að hlaða inn öðrum skrám, sem saumavélin styður ekki, eða ef reynt er að hlaða inn<br />

skemmdar skrár verða þær sýndar sem “óþekktar skrár”.<br />

9:2

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!