22.06.2017 Views

DesignerRuby_manual_ICE (1)

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

JAÐRAR KASTAÐIR<br />

Jaðrar eru kastaðir til að ekki rakni úr þeim og einnig til<br />

að koma í veg fyrir að rúllist upp á þá. Best er að gera<br />

þetta áður en efnin eru saumuð saman. Við mælum með<br />

saumfæti J fyrir þunn og meðalþykk efni til að koma í veg<br />

fyrir að jaðarinn dragist inn um leið og saumað er, en með<br />

saumfæti B á þykkari efni. SAUMARÁÐGJAFINN<br />

mun velja hentugustu sporlengd og sporbreidd fyrir<br />

þann grófleika af efni sem þið veljið og einnig mæla með<br />

hentugasta saumfæti og nál.<br />

EFNI: Meðalþykk ofin efni<br />

VELJIÐ: Meðalþykk ofin efni og kastsaumstækni<br />

(SAUMARÁÐGJAFINN velur þriggja þrepa zik zak<br />

spor).<br />

NOTIÐ: Saumfót J og nál í grófleika 80 eins og mælt er með.<br />

Setjið jaðarinn af einföldu efni undir saumfót J þannig að<br />

vírinn í raufinni á fætinum nemi við jaðar efnisins. Þriggja<br />

þrepa zik zak saumurinn fer út yfir vírinn og vírinn kemur í<br />

veg fyrir að jaðarinn dragist inn og að efnið liggi því áfram<br />

flatt.<br />

SAUMIÐ:<br />

• Stígið á fótmótstöðuna. Við það fer saumfóturinn<br />

sjálfkrafa niður á efnið.<br />

• Saumið kastsauminn eftir jaðri efnisins.<br />

• Snertið síðan ”tvinnaklippurnar”.<br />

7<br />

Ath: Það er ekki nauðsynlegt að kasta jaðra á leðri<br />

eða vinyl því þeir jaðrar rakna ekki. Hinsvegar getur<br />

SAUMARÁÐGJAFINN leift ykkur að velja þetta ef þið<br />

viljið spyrja, og þá stingur SAUMARÁÐGJAFINN upp á því<br />

að nota zik zak spor á slíka jaðra.<br />

SAUMAÐ 4:9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!