22.06.2017 Views

DesignerRuby_manual_ICE (1)

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Sporþéttleiki<br />

Með stjórnhnappnum fyrir sporþéttleika getið þið stillt<br />

sporþéttleikann (hvað sporin liggja þétt saman í heildar<br />

flatsaumsmynstri). Þéttleikinn hefur engin áhrif á<br />

heildarlengd mynstursins.<br />

Snertið + til að auka bilið en snertið - til að minnka bilið á<br />

milli sporanna.<br />

Ath: Þessu þarf oft að breyta eftir því hvaða tvinna er verið að vinna<br />

með. Ef verið er að nota fínan útsaumstvinna getur þurft að minnka<br />

bilið en ef þið eruð að nota grófari tvinna þarf að auka bilið á milli<br />

sporanna.<br />

Speglun<br />

Snertið hnappinn fyrir lengdarspeglun til að spegla mynstur<br />

enda í enda, en hnappinn fyrir hliðarspeglun til að spegla<br />

mynstrin til hliðar.<br />

Ath: Ekki er hægt að spegla hnappagöt.<br />

Sporþéttleiki +<br />

Speglun enda í enda<br />

Speglun til hliðar<br />

Sporþéttleiki -<br />

SPORA STILLINGAR Í SET VALMYNDINNI<br />

Jafnvægi og þrýstingur á saumfót eru stillt í SET<br />

valmyndinni, sjá bls. 3:5.<br />

SAUMFÆTINUM LYFT OG HANN<br />

SETTUR NIÐUR<br />

”Saumfætinum lyft og í aukahæð” lyftir saumfætinum og<br />

”saumfóturinn niður og í sveifluhæð” setur hann niður.<br />

Setjið efni undir saumfótinn og ýtið á hnappinn ”saumfótur<br />

niður og sveifluhæð” eða stígið á fótmótstöðuna. Til<br />

að lyfta fætinum ýtið þið annaðhvort á ”saumfótur upp og<br />

aukaleg hæð” eða ýtið á ”tvinnaklippu” til að klippa bæði<br />

yfir og undirtvinnana og síðan að lyfta fætinum. Þegar vélin<br />

stöðvast með nálina ofan í efninu, lyftist saumfóturinn í<br />

sveifluhæð, og þá er<br />

hægt að snúa efninu undir fætinum.<br />

Einnig er hægt að láta fótinn fara niður með því að snerta<br />

fótmótstöðuna. Ef þið komið við fótmótstöðuna einu<br />

sinni þá fer saumfóturinn niður. Ef þið smellið tvisvar á<br />

fótmótstöðuna þá fer nálin ofan í efnið.<br />

Ath: Ef þið hafi ð valið ”nálin niðri”: Þegar þið hættið að sauma og<br />

snertið ”saumfótur upp”, fer saumfóturinn upp, en nálin verður áfram<br />

ofan í efninu. Ýtið aftur á ”saumfótur upp” og þá fer nálin einnig<br />

upp.<br />

Val á tvinnaklippingu<br />

“Sensor” saumfótur<br />

upp og í<br />

aukalega hæð<br />

“ Sensor” saumfótur<br />

niður og í<br />

sveifl uhæð<br />

SAUMAÐ 4:7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!