22.06.2017 Views

DesignerRuby_manual_ICE (1)

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ÞRÆÐING FYRIR TVÍBURANÁL<br />

Setjið tvíburanál í nálarhölduna. Fullvissið ykkur um að<br />

saumfóturinn og nálin séu í efstu stöðu.<br />

1. Setjið bæði aðal og aukalega keflispinnana í lóðrétta<br />

stöðu. Setjið stórar skífur og filtskífur á þá báða og<br />

setjið síðan tvinnakefli á þá.<br />

2. Setjið fyrra tvinnakeflið á keflispinnann. Keflið á að<br />

snúast réttsælis þegar tvinninn rennur af því.<br />

3. VINSTRI NÁL Þræðið vélina eins og lýst er á<br />

bls. 2:4. Gætið þess að tvinninn liggi á mili vinstri<br />

spenniskífanna í tvinnaspennunni (A). Þræðið vinstri<br />

nálina með höndunum.<br />

4. Togið aukakeflispinnann upp og setjið stóra skífa á<br />

hann. Fyrir kefli sem eru minni en minni skífan er<br />

nauðsynlegt að setja filtskífu á pinnann.<br />

5. Setjið seinna tvinnakeflið á keflispinnann. Það kefli á<br />

að snúast rangsælist þegar tvinninn dregst af því.<br />

6. HÆGRI N’AL: Þræðið vélina eins og áður var lýst,<br />

en gætið að því að þessi tvinni á að liggja á milli hægri<br />

spenniskífanna í tvinnaspennunni (A) og einnig fyrir<br />

utan tvinnastýringuna sem er við nálarhölduna (B)<br />

A<br />

B<br />

TVINNAHNÍFURINN<br />

Á vélinni eru þrír tvinnahnífar. Sá fyrsti er nálægt<br />

spólaranum (A) til að klippa tvinna áðar og eftir að hafa<br />

spólað á spóluna. Sá næsti er er nálægt gríparasvæðinu (B)<br />

til að klippa á spólutvinnann eftir að spólan hefur verið sett<br />

í gríprann. Og sá þriðji er vinstra megin á vélinni (C) til að<br />

klippa bæði yfir og undirtvinnann. Togið tvinnana aftan frá<br />

og fram á við yfir tvinnahnífinn og togið snöggt niður á<br />

við.<br />

A<br />

C<br />

NEMI FYRIR TVINNANN<br />

Ef yfirtvinninn slitnar eða ef spólan verður tóm, stöðvar<br />

vélin og sprettigluggi kemur á skjáinn.<br />

Ef yfirtvinninn slitnar; þræðið vélina á ný og ýtið síðan á<br />

OK í sprettiglugganum.<br />

Ef spólan verður tóm: Setjið nýja fulla spólu í vélina og<br />

haldið síðan áfram að sauma.<br />

B<br />

UNDIRBÚNINGUR 2:5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!