22.06.2017 Views

DesignerRuby_manual_ICE (1)

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

STAÐSETNING MYNSTURS<br />

Snertið táknið fyrir staðsetningu mynsturs (Design<br />

Positioning) til að opna staðsetningargluggann. Það gerir<br />

ykkur kleift að staðsetja mynstur nákvæmlega á þann stað<br />

sem þið viljið hafa það á efninu. Það er einnig notað þegar<br />

þið viljið sauma annað mynstur við hliðina á mynstri sem<br />

var saumað áður.<br />

Horna athugun<br />

Miðju athugun<br />

Staðsetningarálfur fyrir<br />

mynstur - þrep 1-4<br />

Ath: Ef þið viljið aðeins færa mynstrið ykkar í útsaumssaumaskap,<br />

opnið þið staðsetningargluggann og færið mynstrið með<br />

því að nota stjórnhnappana eða skjápennann.<br />

Notið ”Súmm” (Zoom) eða ”Skotru” (Pan) til að fullvissa<br />

ykkur um að þið staðsetjið mynstrið nákvæmlega á réttan<br />

stað. Fínstillið með örvunum á stjórnborðinu.<br />

Súmma að bendli<br />

Hámarkar súmmið og skimar útsaumsflötinn þannig<br />

að staðsetning bendilsins verður á miðjum skjánum.<br />

Horna athugun og miðju athugun<br />

Horna athugun er til að fara eftir útlínum mynstursins og<br />

fara í öll fjögur hornin til að athuga hvort fóturinn rekist<br />

nokkurs staðar í. Þið getið fundið miðjustöðu mynstursins<br />

með því að snerta táknið fyrir miðju athugun.<br />

Súmma að bendli<br />

Stjórnsvæði<br />

ÚTSAUMS SAUMASKAPUR 8:3

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!