22.06.2017 Views

DesignerRuby_manual_ICE (1)

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þessi hluti leiðarvísisins aðstoðar ykkur við að stikla í gegn um skjáinn á vélinni og kynna ykkur grunnstillingar og aðgerðir á skjánum, og<br />

hvernig nota á aðgerðarhnappana á vélinni.<br />

Ítarlegar lýsingar á táknum og aðgerðum sem eru á skjánum eftir því hvort verið er í sauma aðgerð, útsaums aðgerð eða skráarstjórn er lýst í<br />

sér köfl um<br />

LITA SNERTISKJÁRINN<br />

Skjárinn er mjög auðveldur í notkun - snertið hann bara með skjápennanum.<br />

ALGENG TÁKN OG AÐGERÐIR<br />

Eftirfarandi tákn og aðgerðir eru notuð mjög oft.<br />

OK<br />

Staðfestir stillingar eða breytir og fer aftur á fyrri glugga.<br />

HÆTTA (CANCEL)<br />

Hætta við stillingar og breytingar og fer aftur á fyrri glugga.<br />

SNERTA OG HALDA (TOUCH & HOLD)<br />

Sum tákn hafa viðbótar virkni, og eru þá merkt með ör í neðra hægra horni. Til að komast<br />

að þessum aðgerðum snertið þið og haldið við táknið í nokkrar sekúndur.<br />

TÓLABORÐIÐ<br />

Á tólaborðinu finnið þið m.a. táknin fyrir Start valmyndina,<br />

Sauma/útsaums-aðgerðir og hraðhjálpina<br />

Start Valmynd<br />

Sauma/útsaums aðgerð<br />

Snertið<br />

og haldið<br />

START VALMYNDIN<br />

Snertið táknið fyrir Start valmyndina til að opna framhald<br />

af tólaborðinu. Framhalds tólaborðið er notað til að velja<br />

og gera hina ýmsu glugga virka. Lesið meira um þetta<br />

framlengda tólaborð á næstu blaðsíðu.<br />

Hraðhjálp<br />

SAUMA/ ÚTSAUMS AÐGERÐIR<br />

Skiptið á milli sauma og útsaums aðgerða með því að snerta<br />

sauma/útsaums táknið. Táknið fyrir virku aðgerðina er<br />

auðkennt og stækkað.<br />

Sauma aðgerð er notuð við algenga sauma (sjá kafla 4 & 5)<br />

og útsaums aðgerð fyrir alls konar útsauma. Þegar farið er í<br />

útsaums aðgerð verður útsaums undirbúningur (edit) virkt.<br />

Hér getið þið þá breytt útliti mynstursins (sjá kafla 7). Til að<br />

sauma út mynstrið ykkar, farið þið úr útsaums undirbúningi<br />

í útsaumssaumaskap (stitch out) með því að snerta GO<br />

táknið, sem er í neðra hægra horninu á skjánum (sjá kafla<br />

8).<br />

Sauma-aðgerð Útsaums-aðgerð<br />

3:2

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!