22.06.2017 Views

DesignerRuby_manual_ICE (1)

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

MYNSTUR VALMYND<br />

(Aðeins virk í útsaums aðgerð)<br />

MYNSTUR VALIÐ<br />

Opnið mynstrin með því að velja blómatáknið á framlengda<br />

tólaborðinu. Veljið mynstur með því að snerta það. Notið<br />

skrunsleðann til að rápa í gegn um öll mynstrin.<br />

Mynstur<br />

valmynd<br />

SET Valmynd<br />

Skráarstjórn<br />

ÚTSAUMS RÁÐGJAFI<br />

ÚTSAUMS RÁÐGJAFI<br />

(Aðeins virk í útsaums aðgerð)<br />

Í ÚTSAUMS RÁÐGJAFA fáið þið ráðleggingar um<br />

réttu nálina, stöðugleikaefni og tvinna fyrir það efni sem á<br />

að sauma á. Snertið þá efnisgerð og þykkt sem þið ætlið að<br />

sauma út á og farið síðan eftir ráðleggingunum. ÚTSAUMS<br />

RÁÐGJAFINN gefur ykkur einnig ráð ef þið ætlið<br />

að sauma út á sérstök efni eða ætlið að nota sérstakan<br />

tvinna. Snertið OK til að loka ÚTSAUMS RÁÐGJAFA<br />

aðgerðinni.<br />

SKRÁARSTJÓRN (FILE MANAGER)<br />

Skráarstjórnin gerir ykkur kleift að bæta við, færa, fjarlægja<br />

og afrita mynstur, leturgerðir og saumaskrár á auðveldan<br />

hátt. Hlaða mynstur eða vista mynstur í innbyggða minnið,<br />

utanáliggjandi tæki sem tengd eru við USB tengil vélarinnar,<br />

inn á tölvuna ykkar eða á USB minnislykilinn. Snertið og<br />

haldið við möppu til að opna hana.<br />

Þið getið valið nokkur mynstur í einu. Snertið þau mynstur<br />

sem þið viljið opna, snertið síðan og haldið (sjá bls. 3:2)<br />

á síðasta mynstrið. Þá munu öll mynstrin sem þið völduð<br />

opnast í útsaums undirbúningi (Embroidery Edit).<br />

Lærið meira um Skráarstjórn í kafla 9.<br />

3:4

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!