22.06.2017 Views

DesignerRuby_manual_ICE (1)

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

SÉRSTÖK SAUMATÆKNI<br />

Saumavalmyndin X - sérstakir saumar, inniheldur<br />

m.a. sérstaka saumatækni eins og ”candlewicking” og<br />

jaðarsauma. Sumir af þessum saumum kalla á sérstaka<br />

saumfætur og áhöld sem fást sem aukahlutir. Það er gefið til<br />

kynna með tákninu fyrir aukahluti.<br />

Ath: Notið hraðhjálpina til að fi nna nánari upplýsingar um<br />

viðeigandi saum.<br />

” Tapering” eða mjókkandi og breikkandi fl atsaumur<br />

”Taper” saumurinn mjókkar eða breikkar flatsauminn<br />

sjálfkrafa þegar verið er að sauma horn eða odda, og er<br />

einnig hægt að nota við stafasaum. Saumið t.d. demant<br />

með mjókkandi saumum á efni sem er með stöðugleikaefni<br />

undir.<br />

VELJIÐ: Valmynd C, pictogram saumar, veljið saum C1:22<br />

NOTIÐ: Saumfót B eins og mælt er með.<br />

SAUMIÐ: Saumurinn breikkar sjálfkrafa frá því að vera beint<br />

spor og upp í 6mm breiðan flatsaum.<br />

• Ef þið viljið breyta saumáttinni getið þið snert<br />

”tapering” táknið. Veljið hvers konar byrjun og enda<br />

þið viljið nota.<br />

Ath: Fyrir mjórri fl atsaum stillið þið sporbreiddina.<br />

• Byrjið að sauma. Saumavélin saumar breikkandi saum<br />

og heldur síðan áfram með breiðan flatsaum í þeirri<br />

breidd sem þið völduð. Þegar flatsaumurinn er eins<br />

langur og þið viljið hafa hann snertið þið afturábak<br />

hnappinn. Þá byrjar mjókkandi endinn á saumnum.<br />

• Þegar saumnum er lokið snertið þið hnappinn fyrir<br />

tvinnaklippingu.<br />

“Tapering”<br />

tákn<br />

• Snertið STOP hnappinn til að endurtaka sama<br />

breikkandi og mjókkandi sauminn.<br />

SKRAUTSAUMAR Í SAMA TILGANGI<br />

Í valmynd Z eru skrautsaumar sem hægt er að nota í<br />

mjókkandi og breikkandi sauma. Snertið “tapering” táknið<br />

til að breyta um horn. Vélin byrjar á að sauma breikkun og<br />

heldur zíðan áfram í fullri breidd þar til þið ákveðið að nú<br />

eigi að fara að mjókka sauminn á ný. Þá ýtið þið á afturábak<br />

hnappinn.<br />

Slökkt á mjókkun/breikkun (Tapering off)<br />

Veljið “Taper ”off ”” ef þið viljið ekki mjókkun eða<br />

breikkun í byrjun og enda. Ef þið veljið “Taper ”off ””<br />

saumar vélin sauminn sem venjulegan skrautsaum.<br />

4:18

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!