14.05.2020 Views

Brother 888 - M50 / M60 / M62 / M63

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Viðhald og umhirða

Kafli4 VIÐAUKI

Umhirða og viðhald

ATHUGIÐ

• Takið vélina úr sambandi við rafmagn

þegar þið eruð að vinna að viðhaldi og

umhirðu.

Hreinsun á gríparasvæðinu

Gæði sauma mun versna ef ló og ryk safnast fyrir í

gríparasvæðinu. Þess vegna þarf að hreinsa það reglulega.

Ýtið á

hnappinn fyrir staðsetningu nálarinnar

til að setja nálina í efri stöðu.

Slökkvið á vélinni.

Ef vélin er óhrein að utan hreinsið hana þá með mjúkum klút

sem hefur verið aðeins vættur með viðkvæmum hreinsilög

eða sápu. Þurrkið hana síðan á eftir með þurrum klút.

Ef skjárinn er óhreinn hreinsið hann þá eingöngu með

mjúkum en þurrum klút. Notið alls ekki votan klút á skjáinn

og alls ekki hreinsivökva.

Takið rafleiðsluna úr sambandi hægra megin á

vélinni.

Lyftið saumfætinum og fjarlægið nálina, saumfótinn

og fóthölduna.

• Nánar í "skipt um nál" á bls. 20 og "skipt um

saumfót" á bls. 21

4

Takmörkun á smurningu

Þessa vél á alls ekki að smyrja. Allar legur og snertifletir

vélarinnar eru úr málmum sem ekki þarf að smyrja.

Og þessir fletir hafa þegar verið smurðir nóg til að notandi

vélarinnar þarf ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að

smyrja vélina.

Ef vandamál koma upp, eins og að erfitt reynist að snúa

handhjóli vélarinnar eða að vélin gefi frá sér óvanaleg

hljóð, þá komið vélinni til Brother þjónustunnar.

Fjarlægið hólfið með fylgihlutunum ef það er á vélinni.

Fjarlægið lokið yfir gríparanum.

Setjið vísifingur hægri handar á læsinguna fyrir

stingplötuna. Setjið vísifingur vinstri handar á hakið

aftan til á stingplötulokinu. Setjið þumalfingur vinstri

handar fyrir framan lokið.

APPENDIX

Varúð varðandi geymslu vélarinnar

Geymið vélina aldrei á stöðum eins og lýst er hér að

neðan því það gæti skemmt eða skaðað vélina.

• Þar sem óvanalega mikill hiti er.

• Þar sem óvanalega mikill kuldi er.

• Þar sem von er á miklum hitasveiflum.

• Þar sem von er á miklum raka eða gufu.

• Nálægt eldi, hitara eða hitajafnara.

• Utanhúss eða þar sem mikil sól skín á hana.

• Þar sem mikið ryk eða olía er fyrir hendi.

Rennið plötunni fram á við til að fjarlægja hana

Athugið

• Til að lengja líftíma þessarar vélar er ráðlegt að

kveikja á henni og nota hana.

Að geyma hana í langan tíma án þess að nota hana

getur skaðað hana.

55

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!