14.05.2020 Views

Brother 888 - M50 / M60 / M62 / M63

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Nöfn á vélarhlutum

Stillihnappar

b

a

c

d

e

1 “Start/Stop” hnappur

Ýtið á þennan hnapp til að láta vélina sauma eða hætta.

2 Afturábak hnappur

Ýtið á þennan hnapp til að sauma afturábak eða til að sauma

nokkur styrkingarspor.

3 Hnappur fyrir styrkingarspor

Ýtið á þennan hnapp til að sauma eitt og eitt spor og einnig fyrir

heftispor.. (bls. 25)

Ýtið einnig á þennan hnapp í skrautsaumum til að vélin saumi

allt mynstrið en stöðvist ekki í því miðju,

Díóðan við hliðina á hnappnum kviknar á meðan vélin saumar

sporið og slökknar síðan þegar vélin hefur lokið við það. (Fyrir

vélar sem eru með díóðuljós)

4 Hnappur fyrir nálarstöðu

Ýtið á þennan hnapp til að lyfta nálinni eða setja hana niður.

Með því að ýta tvisvar á hnappinn saumar vélin eitt spor.

5 Sleði fyrir saumhraða.

Rennið sleðanum til vinstri eða hægri til að ákvarða

saumhraðann.

■ Aðgerðarskjár og aðgerðar hnappar

Útlitið fer alveg eftir tegund vélar.

b

a

d

e

1 Skjárinn (fljótandi kristal skjár)

Valinn saumur og stillingar fyrir hann koma á skjáinn.(bls. 10)

2 Sporlengdarhnappar

Ýtið á sporlengdar

hnappana til að stilla lengdina.

(bls. 27)

3 Sporbreiddarhnappar

Ýtið á sporbreiddar hnappana til að stilla breiddina

(bls. 27)

4 Hnappur fyrir nálartegund (einföld/tvíbura)

(Er á vélum 80/60/50)

Ýtið á þennan hnapp þegar þið ætlið að nota tvíburanál. Í hvert

sinn sem þið ýtið á þennan hnapp skiptið þið á milli notkunar

é einni nál og tvíburanál. (bls. 52)

5 Sjálfvirkt afturábak/styrkingarspor

Ýtið á þennan hnapp þegar þið viljið noa sjálfvirkt afturábak eða

styrkingarspor. (bls. 25)

c

6

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!