14.05.2020 Views

Brother 888 - M50 / M60 / M62 / M63

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Gangtruflanir og ráð við þeim

Fjarlægið allan tvinna og óhreinindi úr gríparasvæðinu.

Snúið handhjólinu til að setja flytjarann upp.

Festið stingplötunni á vélina.

Festið stingplötunni lauslega með skrúfunni hægra

megin. Herðið síðan skrúfuna vinstra megin með

skrúfjárninu og síðan hægra megin.

Snúið handhjólinu varlega fram á við og athugið hvort

nálin rekist einhvers staðar annars staðar en í miðja

raufina á stingplötunni.

Ef nálin rekst í stingplötuna, fjarlægið hana og setjið

hana aftur í vélina og farið eftir leiðbeiningum á bls.

59 "efnið fjarlægt úr vélinni".

a

1 Nálaropið í stingplötunni

2 Handhjól

b

Snúið handhjólinu til að athuga hvort flytjarinn færist

ekki auðveldlega og núist ekki við brúnirnar á

raufunum á stingplötunni.

a b

1 Rétt staðsetning flytjaranna

2 Röng staðsetning flytjaranna

Setjið spóluhúsið í vélina í samræmi við "hreinsun á

gríparasvæðinu" á bls. 55.

Setjið lokið við stingplötuna í samræmi við "hreinsun á

gríparasvæðinu" á bls. 55.

Check

the

condition

of

the

needle,

and

then

n i stall

it.

If the

needl

e is

in a poor

condition,

for

exal

me

p

bent, be sure to install a new needle.

, if it is

• Refer to “Checking the needle” on page 20 and

“Replacing the needle” on page 20.

Athugið

• Þar sem nálin gæti hafa verið skemmd þegar

efnið flæktist í vélinni, skiptið þá um nál.

Veljið saum og veljið lengstu sporlengd og

breiðustu sporbreidd.

• Nánar á bls. 27 "stilling á sporlengd" og "stilling á

sporbreidd".

Slowly

turn

the

handwheel

toward

you

e ( counterclockwise)

and

check that

the needle bar and

feed dogs operate correctly.

Ef nálin eða flytjarinn snerta stingplötuna, þá er eitthvað

rangt í stillingum vélarinnar; Hafið þá samband við

Brother þjónustuna.

Turn

off

the

machine, and then install the bobbin and

f presser

foot.

Notið aldrei rispaðan eða skemmdan saumfót.

Nálin gæti farið í hann og skemmt út frá sér.

• Nánar á "spólan sett í vélina" á bls. 14. og

"skipt um saumfót" á bls. 21.

Þræðið vélina rétt.

• Nánar á "Yfirtvinninn þræddur" á bls. 15.

Saumið prufusaum á baðmullarefni.

. Kveikið á vélinni.

Athugið

• Ljótur eða ónothæfur saumur getur verið vegna

þess að vélin er ekki rétt þrædd og stundum ef þið

eruð að sauma mjög þunn efni. Ef prufusaumurinn er

ekki fallegur farið yfir þræðinguna á yfirtvinnanum og

sambland tvinna / efnis og nálar..

Veljið saum.

Athugið

• Setjið saumfótinn eða tvinnann ekki strax á vélina.

60

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!