14.05.2020 Views

Brother 888 - M50 / M60 / M62 / M63

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Spólun/Spólan sett í vélina

Stillið hraða vélarinnar með því að renna stillinum á

hentugan hraða.

Setjið spóluna í spóluhúsið þannig að tvinninn renni af henni til

vinstri.

Fjarlægið spóluna af spólaranum.

Spólan sett í vélina

Setjið spóluna með tvinnanum í vélina.

Þið getið strax byrjað að sauma án þess að ná

undirtvinnanum upp á yfirborðið með því einfaldlega að

setja spóluna í spóluhúsið og þræða tvinnann síðan í

raufina á lokinu fyrir stingplötuna.

Athugið

• Ef þessi aðferð orsakar það að efnin rykkist í byrjun

sauma, þá er betra að ná undirtvinnanum upp á

yfirborðið áður en þið byrjið að sauma.

Sjá nánar "undirtvinnanum náð upp á bls. 18.

Athugið

• Látið spóluna ávallt í spóluhúsið þannig að hún snúi

eins og hún var á spólaranum. “b” merkið öðru megin á

spólunni gefur ykkur hugmynd um hvernig spólan var á

spólaranum.

ATHUGIÐ

• Notið eingöngu spólu sem hefur verið

rétt spólað á og er með jöfnum tvinna.

Annars er hætta á að sporið verði ójafnt.

• Slökkvið ávallt á vélinni þegar þið skiptið

um spólu - annars er hætta á slysi ef vélin fer

óvart í gang..

Haldið lauslega ofan á spóluna um leið og þið farið

með tvinnaendann í raufina á lokið við stingplötuna..

Kveikið á aðalrofanum og ýtið á hnappinn til að setja

nálina í efri stöðu.

Slökkvið á aðalrofanum.

Lyftið saumfætinum

Rennið lokinu yfir gríparanum til hægri og fjarlægið

lokið

ATHUGIÐ

• að halda laulega við spóluna um leið og

þið þræðið tvinnaendann í raufina við

spóluhúsið.

14

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!