14.05.2020 Views

Brother 888 - M50 / M60 / M62 / M63

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Saumað

Tengið fótmótstöðuna við tengilinn á vélinni.

1 Tengill fyrir fótmotstöðu

1

Kveikið á aðalrofanum.

Stígið varlega á fótmótstölðuna til að byrja saum.

a b

1 Afturábak saumur

2 Heftisaumur

3 (Afturábak hnappur)

4 (Heftispora hnappur)

c d

2

Athugið

• Hraðinn sem þið hafið stillt inn á vélina verður

hámarkshraði sem hægt er að ná með fótmótstöðunni.

Athugið

(Fyrir vélar sem eru með skjá við hliðina á hnapp fyrir

heftisporin þá kviknar grænt díóðuljós á meðan

vélin saumar heftisporið.

Sjálfvirkt afturábak/heftispor

SEWING BASICS

Takið fótinn af fótmótstöðunni til að stöðva vélina.

Saumað afturábak / heftispor

Afturábak/heftispor eru yfirleitt notuð í byrjun og enda hvers

saums. Þá eru yfirleitt saumuð 3 - 5 spor til að tryggja að

byrjun og endir rakni ekki upp. Allt eftir völdum saum eru

afturábak sporin saumuð með því að halda afturábak

hnappnum niðri.

Eftir að hafa valið saum kveikið þið á sjálfvirku afturábak

eða heftispori áður en þið byrjið að sauma og þá mun vélin

sjáflvirkt sauma heftispor (eða afturábak spor) í byrjun og

enda saums.

Þegar þið slökkvið á vélinni verður einnig slökkt sjálfkrafa á

þessari aðgerð um leið.

Saumur valinn.

• Nánar um val á saum í grundvallarreglur í saum á

bls. 23.

Athugið

• Þegar afturábak saumur eða heftispor hafa verið valin

þá saumar vélin stanslaust afturábak með því að

halda afturábak hnappnum stöðugt niðri.

Frekar um þetta í korti yfir sauma á bls. 33.

Ýtið á (sjálfvirka heftingu / afturábak saum) til

að stilla á þá aðgerð áður en þið byrjið að sauma.

táknið kemur þá á skjáinn.

Setjið efnið í byrjunarstöðu undir saumfótinn og ýtið á

"Start/Stop" hnappinn til að byrja saum.

1 Afturábak eða heftispor

Vélin saumar sjálfkrafa afturábakspor (eða

heftispor) og heldur síðan áfram að sauma valinn

saum.

25

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!