14.05.2020 Views

Brother 888 - M50 / M60 / M62 / M63

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Nytjasaumar

■ Bútasaumur (Quilting)

Að sauma vattefni á milli tveggja laga á efnum er á ensku

kallað "Quilting". Það er auðvelt að sauma þetta með því

að nota efri flytjarann og jaðarstýringuna*.

* Fæst aukalega hjá Brother umboðsaðilanum.

Veljið saum.

Saumið

80

stitches

60

stitches

Nr.

50

stitches

16

stitches

Athugið

• Þegar þið notið fótinn með efri flytjaranum verður að

þræða nálina með höndunum, eða þræða nálina áður

en fóturinn er settur á vélina.

• Í bútasaum notið þið venjulega nál nr. 90.

• Aðeins er hægt að nota þennan fót fyrir beina sauma og

zik zak. Saumið ekki afturábak með þessum fæti.

• Þegar þið notið þennan fót saumið þá á hægum til

meðalhraða.

Saumið alltaf prufusaum á afgangsefni áður en þið

saumið verkefnið sjálft.

Þræðið efnið sem á að sauma.

Fjarlægið saumfótinn og fóthölduna.

• Nánar í "fjarlægið og setjið fóthölduna á vélina" á

bls. 22.

04 04 04 – *1

18 16 16 – *2

• Nánar í "tafla yfir sauma" á bls. 33.

*1 Beinn saumur - Fyrir vélar með 16 sauma veljið

þið saum “02”, og notið hnappinn fyrir heftispor.

Notið ekki aftrurábak saum né sjálfvirkt

afturábak / heftispor.

*2 Zik Zak - Fyrir vélar með 16 sauma veljið þið saum

“04”, og notið hnappinn fyrir heftispor. Notið ekki

afturábak saum né sjálfvirkt afturábak / heftispor.

Setjið hendurnar sitt hvoru megin við saumfótinn og

stýrið efninu á meðan þið saumið.

3

VARIOUS STITCHES

Smeygið gafflinum á fætinum utan um skrúfuna sem

heldur nálinni.

b

a

1 Gaffall

2 Nálarfestiskrúfa

Jaðarstýring (fæst aukalega)

Notið jaðarstýringuna þegar þið þurfið að sauma sauma

sem eru hlið við hlið og nálægt fyrri saum.

Setjið jaðarstýringuna í gatið aftan til á saumfætinum

eða fóthöldunni þegar hún er á vélinni.

Fótur með efri flytjara Fóthalda

Lækkið saumfótinn og herðið síðan skrúfuna sem

heldur saufætinum og notið skrúfjárn til þess.

Stillið jaðarstýringuna þannig að hún renni eftir þeim saum sem

var saumaður á undan.

ATHUGIÐ

• Herðið skrúfurnar með skrúfjárni, annars

er hætta á að nálin strjúkist við fótinn,

bogni eða brotni.

• Áður en þið byrjið að sauma, snúið

handhjólinu fram á við (rangsælis) til að

gá að því hvort nálin strjúkist við

saumfótinn.

47

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!