14.05.2020 Views

Brother 888 - M50 / M60 / M62 / M63

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Nytjasaumar

Setjið hnappagatafótinn "A" á vélina.

Veljið saum.

Veljið hnappagat.

Nr.

Nr.

Saumur

80

stitches

60

stitches

50

stitches

16

stitches

Saumur

80

stitches

60

stitches

50

stitches

16

stitches

07

07

07

04

45 41 39 –

46 42 40 –

• Nánar á "töflu yfir sauma" á bls. 33.

Stillið sporbreiddinna með hliðsjón af þykkt

undirleggsþráðarins.

• Nánar á "töflu yfir sauma" á bls. 33.

Veljið saumbreiddina með hliðsjón af fjarlægðinni á

milli gata á tölunni.

Staðsetjið töluna á þann stað sem þið ætlið að festa

hana og lækkið fótinn.

1 Tala

3

Lækkið saumfótinn og hnappagataarminn og byrjið að

sauma.

Að saum loknum togið þið í undirleggsþræðina.

a

• Þegar þið festið fjögurra gata tölu þá saumið þyrst

götin tvö sem eru nær ykkur. Færið töluna síðan

aðeins þannig að nálin stingi í seinni götin sem eru

fjær ykkur og saumið eins og í fyrra skiptið.

VARIOUS STITCHES

Notið handsaumanál og þræðið þræðina niður á

röngun og hnýtið þá saman þar.

Töluáfesting

Auðvelt er að festa tölur á flíkur með vélinni. Hægt er að

festa tveggja og fjðgurra gata tölur á auðveldan hátt.

Mælið fjarlægðina á milli gatanna á tölunni.

Snúið handhjólinu að ykkur (rangsælis) og skoðið

hvort nálin fari ekki örugglega í götin á tölunni.

Ef það lítur út fyrir að nálin ætli að rekast í sjálfa töluna þá

mælið fjarlægðina á milli gatanna á ný. Stillið síðan

sporbreiddina á ný.

Lyftið saumfætinum og rennið síðan

flytjaratakkanum til vinstri

(séð aftan frá)

ATHUGIÐ

• Gætið þess að nálin snerti ekki töluna

sjálfa, því þá gæti nálin bognað og brotnað.

Við það er flytjarinn tekinn úr sambandi

Setjið töluáfestifótinn “M” á vélina.

Saumið u.þ.b. 10 spor á hægum hraða.

Ýtið hraðastillinum þannig að vélin saumi á litlum hraða,

43

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!