14.01.2015 Views

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Vitranir New Visions 29<br />

Á afskekktum bæ stígur tíu ára stúlka fyrstu skrefin<br />

inn í heim fullorðinna. Hún þarf að eyða sumrinu hjá<br />

bóhemskri frænku sinni þar sem foreldrar hennar eru<br />

í Afríku að vinna að hjálparstarfi. En frænkan er ekki<br />

beinlínis áreiðanleg og þegar hún stingur af í sjóferð<br />

með manni nokkrum verður hnátan að sjá um sig sjálf.<br />

Þar með hefst atburðarás sem kemur stúlkunni iðulega<br />

í erfiðar aðstæður. Í gegnum nágranna sína og stöku<br />

heimsóknir kynnist hún furðulegum og ónærgætnum<br />

heimi hinna fullorðnu og missir hægt og rólega tengslin<br />

við umhverfið, á meðan hennar eigin veröld, veröld bóka,<br />

drauma, teikninga og tilrauna, verður sífellt ágengari.<br />

In a lonely house on the countryside a ten year old girl<br />

takes her first steps from childhood into the world of<br />

grown-ups. The girl has to spend her summer with<br />

her bohemian aunt when her parents go to Africa to<br />

work with an aid project. But the aunt isn’t reliable<br />

and when she goes off sailing with a man she has met,<br />

the girl decides to take care of herself. A tragic and<br />

humorous journey starts, a journey that will put the<br />

girl through many tests. Through her neighbours and<br />

occasional visitors to the house, she meets an absurd<br />

and insensitive grown-up world. Losing contact with<br />

reality, she becomes more and more withdrawn from<br />

the outside world, yet manages to find some relief in her<br />

own world of books, dreams, pictures and experiments.<br />

Stúlkan<br />

The Girl<br />

Flickan<br />

Fredrik Edfeldt<br />

(SWE) 2009<br />

95 min, DigiBeta<br />

17.9 . . . . . . . . . . . Háskólabíó 2 . . . . . . . . . . . 18:40<br />

20.9 . . . . . . . . . . .Háskólabíó 2 . . . . . . . . . . . 14:00<br />

27.9 . . . . . . . . . . . Háskólabíó 2 . . . . . . . . . . . 14:00<br />

Mert og Selin eiga sér tvö líf, eitt að degi og annað að<br />

nóttu. Þau eru fangar fábreytilegs hversdagslífsins<br />

og áhorfendur að heiminum í kringum sig. Mert ver<br />

dögunum í að ljósmynda fólk sem á leið hjá og Selin er<br />

upptekin athafnakona sem gefur umhverfi sínu lítinn<br />

gaum. En smámsaman verður umheimurinn ágengari.<br />

Brotist er inn í íbúð þeirra að næturlagi og þau ákveða<br />

að brjótast sjálf út úr einangrun sinni og taka þátt í<br />

gangverki heimsins. Þau ákveða að fara í bíltúr suður á<br />

bóginn.<br />

Mert and Selin live two lives, one by day and another<br />

by night, imprisoned in monotonous everyday life as<br />

observers of the world around them. Mert uses his<br />

days to photograph incidental passers-by, while Selin<br />

is a withdrawn businesswoman. But slowly the outside<br />

world crowds in on them, first when someone breaks<br />

into their apartment while they’re asleep and later<br />

when they decide to take the important step of entering<br />

the world, daring to go on a car trip to the south.<br />

Tveir þræðir<br />

Two lines<br />

Selim Evci<br />

(TUR) 2008<br />

93 min, 35mm<br />

NORÐURLANDAFRUMSÝNING<br />

NORDIC PREMIERE<br />

17.9 . . . . . . . . . . . Háskólabíó 4 . . . . . . . . . . . 22:00<br />

19.9 . . . . . . . . . . .Háskólabíó 3 . . . . . . . . . . . 16:00<br />

20.9 . . . . . . . . . . .Háskólabíó 3 . . . . . . . . . . . 18:00

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!