19.09.2015 Views

Þinggerð 53 ársþings

Skoða - Knattspyrnusamband Íslands

Skoða - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Knattspyrnusamband Íslands<br />

<strong>Þinggerð</strong><br />

Tillögunni var vísað til allsherjarnefndar.<br />

<br />

Álit allsherjarnefndar flutti Páll Bragason.<br />

Nefndin lagði til að tillögunni yrði vísað til stjórnar. Jafnframt lagði nefndin til að stjórn KSÍ leggi<br />

fyrir næsta knattspyrnuþing stefnuyfirlýsingu um þjálfun barna og unglinga, þar sem m.a. verði tekið<br />

á verðlaunaveitingum og viðurkenningum í keppni barna og unglinga.<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

Jón Gunnlaugsson tók til máls.<br />

Kjartan Másson var mótfallinn tillögunni.<br />

Stefán J Stefánsson taldi að ekki ætti að draga úr keppni barna og unglinga.<br />

Einar Friðþjófsson var mótfallinn tillögunni.<br />

Lúðvík S Georgsson var hlynntur tillögunni.<br />

Samþykkt samhljóða að vísa tillögunni til stjórnar og jafnframt að stjórn KSÍ leggi fyrir<br />

næsta knattspyrnuþing stefnuyfirlýsingu um þjálfun barna og unglinga, þar sem m.a. verði<br />

tekið á verðlaunaveitingum og viðurkenningum í keppni barna og unglinga.<br />

Þingskjal 9<br />

Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ<br />

um knattspyrnumót<br />

Lagt er að 3. töluliður í grein 2.4. – Búnaður leikmanna – breytist og hljóði svo (breytingar<br />

feitletraðar):<br />

Allir leikmenn í mótum á vegum KSÍ skulu tölusettir með greinilegum tölustöfum aftan á<br />

keppnispeysum. Leikmenn meistarflokks karla og kvenna skulu bera númerið 1 til 40. Heimilt<br />

er að hafa nafn leikmanns á keppnisbúningi ofan við númer.<br />

Til skýringar er eftirfarandi:<br />

Setningar í grein 2.4. nr. 2, 3 og 4 falla niður, sem eru eftirfarandi:<br />

Þeir sem hefja leik í keppni 11 manna liða skulu bera númer 1 til 11 og varamenn númer 12 til 16.<br />

Markverðir skulu bera númer 1, 12 eða 16. Leikmenn skulu skráðir í númeraröð á leikskýrslu.<br />

Röksemd:<br />

Auka þarf tengsl milli leikmanna og áhorfenda, þar gildir bæði um sjónvarpsáhorfanda og<br />

áhorfendur á vellinu. Þeir finna sinn mann á vellinum og þekkja hann eða hana með nafni.<br />

Breiðablik og Stjarnan<br />

Tillögunni var vísað til leikreglnanefndar.<br />

<br />

Álit leikreglnanefndar flutti Björn Friðþjófsson.<br />

Nefndin lagði til að tillagan yrði felld.<br />

<br />

Kjartan Másson lýsti yfir stuðningi við tillöguna.<br />

26

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!