19.09.2015 Views

Þinggerð 53 ársþings

Skoða - Knattspyrnusamband Íslands

Skoða - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Knattspyrnusamband Íslands<br />

<strong>Þinggerð</strong><br />

3.9.11.1. gr. 1. Greinin óbreytt nema við bætist:<br />

Ef tvö eða færri félög skrá sig til þátttöku frá einu svæði eiga þau rétt á þátttöku í öðrum riðlum<br />

sækist þau eftir því.<br />

Skýring:<br />

Ef aðeins eitt eða tvö lið skrá sig til þátttöku eru leikir annaðhvort engir eða þá mjög fáir og allir<br />

innbyrðis milli þessara tveggja riðla. Þetta teljum við knattspyrnunni ekki til framdráttar og viljum<br />

því breytingar á þessum lið.<br />

Þór A.<br />

<br />

<br />

<br />

Ásgrímur Einarsson var mótfallinn fyrsta lið tillögunnar.<br />

Halldór B Jónsson var mótfallinn fyrsta lið tillögunnar.<br />

Björn Guðbjörnsson var mótfallinn fyrsta lið tillögunnar.<br />

Tillögunni var vísað til leikreglnanefndar.<br />

<br />

Álit leikreglnanefndar flutti Björn Friðþjófsson.<br />

Nefndin lagði til að:<br />

Breytingin á 3.9.9.1.2. verði fellt.<br />

Breytingin á 3.9.10.1.1. verði vísað frá.<br />

Breytingin á 3.9.11.1.1. verði vísað til stjórnar.<br />

Samþykkt samhljóða að fella tillögu til breytingar á 3.9.9.1.2., vísa tillögu til breytingar á<br />

3.9.10.1.1. frá og vísa tillögu á 3.9.11.1.1. til stjórnar.<br />

Þingskjal 13<br />

<br />

Framsögu hafði Halldór B Jónsson.<br />

Tillaga um breytingu<br />

á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót<br />

Lagt er til að núverandi grein 3.9.10.1 í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót (Íslandsmót í 2.<br />

flokki kvenna) falli öll niður, en í staðinn komi eftirfarandi:<br />

1. Liðum skal skipt í deildir eftir getu. A deild skal skipuð 8 liðum, en B deild skal skipuð þeim<br />

liðum, sem ekki leika í A deild. Heimilt er að skipta B deild í tvo eða þrjá riðla, t.d. eftir<br />

landshlutum. Sigurvegari í A deild telst Íslandsmeistari.<br />

2. Í A deild skal leikin tvöföld umferð og leikur hvert lið tvo leiki gegn hverju hinna liðanna,<br />

heima og heiman. Séu lið 5 eða færri í B deild (eða riðli), er Mótanefnd heimilt að hafa allt að<br />

fjórfalda umferð í viðkomandi deild (eða riðli). Keppnin er stigakeppni.<br />

3. Þau tvö lið, sem verða neðst í A deild, falla næsta keppnisár niður í B deild, en tvö efstu liðin í<br />

B deild taka sæti þeirra í A deild. Sé B deild leikin í tveimur eða fleiri riðlum skal Mótanefnd<br />

tilkynna við upphaf móts, hvaða reglur gilda um færslu í A deild á næsta keppnisári.<br />

4. Ef lið í A deild dregur sig úr eða er vísað úr keppni, skal það hefja keppni í B deild að ári, en<br />

liðið í 3 sæti í B deild skal í staðinn flytjast í A deild.<br />

30

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!