19.09.2015 Views

Þinggerð 53 ársþings

Skoða - Knattspyrnusamband Íslands

Skoða - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Knattspyrnusamband Íslands<br />

<strong>Þinggerð</strong><br />

3.9.12.1. Íslandsmót<br />

1 Leikin skal (einföld) tvöföld stigakeppni eftir reglugerð KSÍ um miniknattspyrnu. Mótinu<br />

skal skipt í tvo hluta, undankeppni og úrslitakeppni.<br />

2 Mótanefnd KSÍ skal annast niðurröðun í riðla og skal hún taka mið af eftirfarandi:<br />

a) Liðum skal raðað í riðla eftir landssvæðum, (Suður- og Vesturland, Norðurland og<br />

Austurland). Í a og b riðil skulu fara þau lið sem tilkynna þátttöku á Suður- og Vesturlandi og<br />

eru með a og b lið, í c riðil skulu fara þau lið sem tilkynna þátttöku á Suður- og Vesturlandi<br />

og eru einungis með a lið, í d riðil skulu fara lið af Norðurlandi, a og b lið, og í e riðil skulu<br />

fara lið af Austurlandi, a og b lið. Mótanefnd er heimilt að láta keppni á einstökum svæðum fara<br />

fram í hraðmótum ef viðkomandi aðilar æskja þess.<br />

b) Óbreytt.<br />

c) Mótanefnd skal leitast við að hafa ekki færri en (sex) átta leiki á hvert lið.<br />

d) Óbreytt<br />

e) Óbreytt<br />

f) Núverandi regla fellur út en í staðinn kemur eftirfarandi:<br />

Úrslitakeppnin skal fara fram í ágúst með þátttöku 8 a liða og 6 b liða.<br />

Þátttökuréttur í úrslit a liða skiptist þannig:<br />

a riðill 2 efstu liðin<br />

b riðill 2 efstu liðin<br />

c riðill efsta liðið<br />

d riðill efsta liðið<br />

e riðill efsta liðið<br />

8. sætið skal fara til þess liðs sem er með bestan árangur í 3. sæti í a eða b riðli.<br />

Ef einhver riðill fellur niður vegna ónógrar þátttöku skal rétturinn færast til 3.<br />

sætis í a riðli og síðan b riðili.<br />

Í úrslitum skal leikið í tveimur riðlum. Í a riðil skulu fara a1, a3, b2 og d1. Í b riðil<br />

skulu fara a2, b1, c1 og e1. Í riðlunum leikin einföld stigakeppni og mætast síðan<br />

efstu liðin úr hvorum riðli í úrslitaleik. Í úrslitaleik skal leikið til þrautar. Ef<br />

staðan er jöfn að loknum venjulegum leiktíma skal framlengt og síðan fer fram<br />

vítaspyrnukeppni ef með þarf.<br />

Þátttökuréttur í úrslit b liða skiptist þannig:<br />

a riðill 2 efstu liðin<br />

b riðill 2 efstu liðin<br />

d riðill efsta sætið<br />

e riðill efsta sætið<br />

Ef einhver riðill fellur niður vegna ónógrar þátttöku skal rétturinn færast til 3.<br />

sætis í a riðli og síðan b riðils.<br />

Í úrslitum skal leikið í tveimur riðlum. Í a riðil skulu fara a1, b2 og e1. Í b riðil<br />

skulu fara a2, b1, d1. Í riðlunum leikin einföld stigakeppni og mætast síðan efstu<br />

liðin úr hvorum riðli í úrslitaleik. Í úrslitaleik skal leikið til þrautar. Ef staðan er<br />

jöfn að loknum venjulegum leiktíma skal framlengt og síðan fer fram<br />

vítaspyrnukeppni ef með þarf.<br />

Rök: Með þessu er verið að auka verkefni fyrir stúlkurnar.<br />

35

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!