19.09.2015 Views

Þinggerð 53 ársþings

Skoða - Knattspyrnusamband Íslands

Skoða - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Knattspyrnusamband Íslands<br />

<strong>Þinggerð</strong><br />

Þingskjal 15<br />

<br />

Framsögu hafði Halldór B Jónsson.<br />

Tillögur<br />

varðandi keppni í 7 manna liðum<br />

Lagt er til að 3.9.6.1.12. í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót breytist og orðist svo:<br />

Leikmaður getur aðeins verið hlutgengur með einu liði (A, B eða C) sama leikdaginn. Leikmaður<br />

getur aðeins leikið fyrir eitt lið félags (A eða B lið) í úrslitakeppni.<br />

Viðbótartillaga frá flutningsmanni vegna ofangreindrar tillögu:<br />

Lagt er til að í 3.9.6.1.4. falli niður málsgreinin:<br />

Leikmaður er aðeins hlutgengur með einu liði gegn sama félagi.<br />

Lagt er til að inn komi ný grein í reglugerð KSÍ um miniknattspyrnu og verði 4. grein -<br />

Leikskýrslur (aðrar greinar fái nýtt númer til samræmis):<br />

KSÍ skal gefa út sérstök leikskýrslueyðublöð í miniknattspyrnu. Annars vegar eyðublað fyrir nöfn<br />

leikmanna sem félagið skilar í mótslok og hins vegar eyðublað þar sem greint er frá úrslitum leikja<br />

og heimaliði ber að skila að leik loknum. Mótanefnd setur nánari reglur um skýrslur þessar ef þörf<br />

krefur.<br />

Lagt er til að 8. grein (núverandi) í reglugerð KSÍ um miniknattspyrnu breytist og orðist<br />

þannig (viðbót skáletruð):<br />

Fyrir öll brot í 12. grein knattspyrnulaga skal refsað með beinni aukaspyrnu, með þeim<br />

undantekningum, að ekki skal dæma skref á markvörð og í 5. flokki karla, 4. flokki kvenna og yngri<br />

aldursflokkum er markverði heimilt að taka knöttinn upp með höndum eftir sendingu frá samherja.<br />

Þegar leikmaður .... (óbreytt) ...<br />

Tillaga til ályktunar<br />

Ársþing KSÍ felur mótanefnd KSÍ að leita leiða til að gera félögum kleift að fjölga liðum í keppni í<br />

7 manna liða í yngstu aldursflokkum. Mótanefnd skal heimilt að lýsa eftir þátttöku á nýjan leik<br />

þannig að hægt verði að gera tilraunir með nýtt fyrirkomulag / ný mót strax á þessu ári.<br />

Stjórn KSÍ<br />

<br />

<br />

Margeir Kjartansson bar fram fyrirspurn.<br />

Albert Eymundsson ræddi um ástandið á landsbyggðinni.<br />

Tillögunni var vísað til leikreglnanefndar.<br />

<br />

Álit leikreglnanefndar flutti Björn Friðþjófsson.<br />

Nefndin lagði til að tillagan yrði samþykkt með ásamt viðbótartillögu flutningsmanns.<br />

38

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!