19.09.2015 Views

Þinggerð 53 ársþings

Skoða - Knattspyrnusamband Íslands

Skoða - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Knattspyrnusamband Íslands<br />

<strong>Þinggerð</strong><br />

Ef KSÍ og starfandi landsliðsþjálfarar setja launamál sem rökstuðning fyrir núverandi fyrirkomulagi<br />

um ráðningu landsliðsþjálfar, þá er viðingin fyrir því starfi enginn, og að sama skapi fær hvorki KSÍ<br />

né starfandi þjálfari þá virðingu sem þeim og starfið ver að fá. Allir sem eru með eðlilegt<br />

siðferðismat og þokkalega dómgreind ættu að skilja þessa afstöðu.<br />

Með von um málefnalegar umfærðu um þetta mál, sem leiði af sér að ákvarðanir séu teknar sem<br />

skapa og leiða af sér jákvætt og gott umhverfi fyrir Íslenska knattspyrnu.<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

KA<br />

Stefán Gunnlaugsson skýrði tilurð tillögunnar.<br />

Eggert Magnússon svarði.<br />

Stefán Jóhann Stefánssontaldi að skerpa þurfi á siðareglum milli KSÍ og félaganna.<br />

Eggert Kristófersson tók til máls og taldi að það væri óþægilegt fyrir þjálfara hjá KSÍ að vera<br />

einnig þjálfara félagsliðs.<br />

Tillögunni var vísað til fjárhagsnefndar.<br />

<br />

Álit fjárhagsnefndar flutti Andrés Pétursson.<br />

Nefndin lagði til að tillagan yrði felld en beindi því til stjórnar að settar verði siðareglur fyrir KSÍ,<br />

stjórn, nefndarmenn og starfsmenn.<br />

Kjartan Másson studdi tillöguna.<br />

Jón Pétur Róbertsson studdi tillöguna en taldi að orðalag hennar mætti slípa.<br />

Stefán Gunnlaugsson var ekki ánægður með störf fjárhagsnefndar.<br />

Halldór B Jónsson lagði til að tillagan yrði felld.<br />

Kjartan Másson lagði fram eftirfarandi tillögu:<br />

,,Að þingskjal 26 verði sett í milliþinganefnd og settar verði skýrar reglur um ráðningu<br />

landsliðsþjálfara”.<br />

Andrés Pétursson skýrði málin frekar.<br />

Eggert Magnússon minnti á siðareglur UEFA og FIFA sem til væru.<br />

Guðjón Guðmundsson mælti gegn siðareglum.<br />

Andrés Pétursson sagði að sér hefði ekki verið kunnugt um siðareglur UEFA og FIFA.<br />

Einar Friðþjófsson mælti gegn tillögunni og siðareglum.<br />

Jón Pétur Róbertsson skýrði betur tillögu KA.<br />

Jóhannes Ólafsson minnti á að faglegi þátturinn þyrfti að vera í öndvegi.<br />

Sigmundur Þórisson vildi siðareglur.<br />

Ástráður Gunnarsson taldi tillöguna of harðorða.<br />

Halldór B Jónsson lagði fram skriflega tillögu um að málinu yrði vísað til stjórnar KSÍ.<br />

Þingforseti bar upp tillögu Halldórs B Jónssonar um að tillögunni yrði vísað til stjórnar og<br />

var það samþykkt með þorra atkvæða.<br />

Árni Þórðarson formaður kjörbréfanefndar tilkynnti að tala löglegra þingfulltrúa væri orðin 92<br />

og þeir hefðu 103 atkvæði.<br />

52

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!