11.07.2015 Views

Vínblaðið 1.tbl. 5.árg. - apríl 2007

Vínblaðið 1.tbl. 5.árg. - apríl 2007

Vínblaðið 1.tbl. 5.árg. - apríl 2007

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

R A U ‹ V Í NVerð í vöruskrá gilda í <strong>apríl</strong> <strong>2007</strong>v.nr. heiti ml, % verð v.nr. heiti ml, % verðR 10851 Louis Bernard Cotes du Ventoux 750 ml 12,5% 1090 kr.2005 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með þurrkanditannín, sólbakaðan berjabláma og jurtakryddkeim. EFLSYS 07973 Louis Bernard Hermitage 750 ml 13% 4300 kr.1998 Hermitage: Dökkmúrsteinsrautt. Þétt fylling, þurrt ferskt meðþétt, mjúk tannín, krydduð jarðbundnum þroskuðum ávexti ognegultónumEFHÆR 02546 M. Chapoutier Belleruche Cote de Rhone 750 ml 13,5% 1590 kr.2005 Rúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt og ferskt með þroskuð tannínog rauðkryddaðan berjaávöxt. Höfugt og lokað. DGSYR 00175 M. Chapoutier Chateauneuf-du-Pape La Bernardine 750 ml 14,5% 3290 kr.2004 Chateauneuf-du-Pape: Kirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, þurrt,ferskt, þroskuð tannín, höfugt með rauðum, krydduðum lyngkenndumberjaávexti.EFHTÖR 10513 M. Chapoutier Gigondas 750 ml 14,5% 2690 kr.2004 Gigondas: Rúbínrautt. Þétt meðalfylling, þurrt, höfugt, ferskt meðmikil þroskuð tannín, berjabláma og hrattóna. GIMYR 02563 M. Chapoutier La Sizeranne Hermitage 750 ml 14,5% 5170 kr.2002 Hermitage: Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín, þroskaðan rauðan ávöxt ásamt keim af jörð ogskógarbotni.DGJSÆS 10828 M. Chapoutier Les Becasses 750 ml 13% 4890 kr.2004 Cote-Rotie: Dökkrúbínrautt. þétt fylling, þurrt og sýruríkt meðþroskuð tannín, fínlegum blómlegum eikar, berja ogjarðartónum.EHTÆR 10511 M. Chapoutier Les Meysonniers Crozes Hermitage 750 ml 13% 2190 kr.2004 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín meðhunangs og lyngkenndum rauðum berjaávexti. FGSTÖR 02551 M. Chapoutier Saint-Joseph Deschants 750 ml 13% 2490 kr.2004 Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt með þroskuð tannín ogjarðkennda, kryddaða skógarberjatóna. GIMPÖR 10977 Simply Grenache Shiraz 750 ml 12.5% 1290 kr.R 07995ÍtalíaLandið er nánast einn stór víngarður frá norðri til suðurs.Piemonte, Toscana og Veneto eru héruðin sem virtustu rauðvínlandsins koma frá.MasiModello delle Venezie 750 ml 12% 1050 kr.2005 Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt og ferskt, með lítil tannínog léttkryddaðan skógarberjakeim.GJMP07154 Pasqua Cabernet Merlot Venezie kassavín 3000 ml 13% 3450 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, mild tannín. Grösugtmeð léttan ávöxt og jarðarberjakeim.ADMX00162 Pasqua Merlot delle Venezie 1500 ml 11,5% 1550 kr.2003 Ljósrúbínrautt. Létt fylling, þurrt og ferskt með lítil tannín ogléttan keim af rauðum berjum og jarðartónum. IMXR 10601 Plenum Quartus 750 ml 13,5% 3490 kr.Dökkkirsuberjarautt. Þurrt og ferskt með þroskuð tannín oglétta meðalfyllingu. Sólbakaður ávaxtakeimur ogbarkarkryddaðEFLTÆAbruzzoEkki má rugla flrúgunni Montepulciano við rauðvín flað íToscana sem ber sama nafn, enda algerlega óskyldir hlutir.R 10495 Italia Montepulciano 750 ml 13,5% 1250 kr.2003 Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuðtannín með dökkan berjabláma, eikar ogsveitatóna.EFLSY08514 Pasqua Montepulciano d’Abruzzo 1500 ml 12% 1590 kr.2003 Dökkfjólublátt. Meðalfylling með hratkennduberjabragði. Nokkuð stamt.DMXR 10875 Talamonti Moda 750 ml 13% 1320 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt meðmikil þroskuð tannín, kryddaðan skógarberjatón ogkakóduftskeim.EFGIYR 10876 Talamonti Tre Saggi 750 ml 13,5% 1820 kr.2003 Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, þurrt, ferskt, mikilþroskuð tannín, þéttan ávöxt, milda eik, steinefni ogappelsínu.EFHTÆR 04404 Umani Ronchi Montepulciano d’Abruzzo 750 ml 13% 1300 kr.2004 Kirsuberjarautt. Tæp meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskað tannínmeð keim af rauðum berjum og sveitatóna. DGMYCampaniaS 07773 Feudi di San Gregorio Rubrato 750 ml 13% 1650 kr.2001 Dökkkirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt, ferskt með mjúk tannín,brennda jarðarberja- og eikartóna.DEFGÆR 10492 Rapido Red 750 ml 12% 990 kr.2005 Rúbínrautt. Létt meðalfylling, þurrt, ferskt, þurrkandi tannín meðléttan bláan ávöxt og hýðistóna.ADPYR 09823 Vesevo Beneventano Aglianico 750 ml 13% 1190 kr.2003 Dökkrúbínrautt, með góða fyllingu. Þurrt, milt og tannískt meðdökkkrydduðum ávexti og hratkenndum jarðar- ogolíutónum.EFJEmilia-Romagnafietta er flað svæði á Ítalíu sem framleiðir mest magn afód‡ru víni til dagsdaglegrar neyslu. Vínin sem héraðið er hvaðfrægast fyrir er Lambrusco.00165 Riunite Lambrusco 1500 ml 8% 1490 kr.Rúbínrautt. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt með sælgætiskennduberjabragði.AMOX00164 Riunite Lambrusco 750 ml 8% 790 kr.Rúbínrautt. Meðalfylling, hálfsætt, ferskt með sælgætiskennduberjabragði.AMOXFriuli Venezia-GiuliaR 10361 Rosacroce Uvaggio Rosso 750 ml 13,5% 1690 kr.2003 Dökkkirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt og ferskt meðlítil þroskuð tannín og jarðkryddaða berjatóna. JMSPYLazioSjálf höfðuborg Ítalíu, Róm er í Lazio héraði. Þar er framleittmikið af borðvínum og stutt til helsta markaðar framleiðendafyrir afurðina, sem er höfuðborgin sjálf.S 04767 Falesco Montiano 750 ml 13,5% 3590 kr.2001 Dimmfjólublátt. Þurrt og bragðmikið með þróttmiklumberja- og sveitakeim í bland við eik. Tannískt. EHLYMarcheHéraðið liggur á austur strönd Ítalíuskagans og framleiðirmikið magn rauðvína á sanngjörnu verði. fietta eru yfirleitt vínsem einkennast af heitum sultukenndum ávexti.03792 Cumera Sangiovese kassavín 3000 ml 12,5% 3590 kr.2003 Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, ungtannín, með léttkryddaðan ávaxta og eplakeim. DMXR 09060 Umani Ronchi San Lorenzo 750 ml 13,5% 1690 kr.2001 Rosso Conero: Dökkkirsuberjarautt. Mjúk fylling, þurrt, ferskt,þroskuð tannín með barkarkenndan sveita ogskógarberjakeim.EFHÆPiemontefietta svæði er eitt flað virtasta í ítalskri víngerð.fiaðan koma öflug vín gerð úr Nebbiolo flrúgunni og fleirraflekktust eru Barolo og Barbaresco.R 10263 Ca di Pian Barbera d’Asti 750 ml 13,5% 2400 kr.2003 Dökkkirsuberjarautt. Góð fylling, þurrt og ferskt meðmiðlungstannín, þéttan berjarauða, eikar- ogjurtakryddtóna.EFHÆ27

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!