24.12.2012 Views

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ÁGRIP<br />

Í eftirfarandi ritgerð verður fjallað um þýðingu <strong>á</strong> hluta af heimasíðu<br />

Vinnum<strong>á</strong>lastofnunar yfir <strong>á</strong> <strong>pólsku</strong>. Á þessu augnabliki eru engar <strong>upplýsingar</strong> <strong>á</strong><br />

vefsíðunni sem pólskir lesendur geta lesið <strong>á</strong> sínu móðurm<strong>á</strong>li. Mikil þörf er <strong>á</strong> þýðingum<br />

af þessum tagi. Samkvæmt upplýsingum Vinnum<strong>á</strong>lastofnunar voru alls 1.835 erlendir<br />

ríkisborgarar <strong>á</strong>n atvinnu í lok júlí 2011, þar af 1.094 Pólverjar eða um 60% þeirra<br />

útlendinga sem voru <strong>á</strong> skr<strong>á</strong>. Yfirleitt er íslenskukunn<strong>á</strong>tta Pólverja ekki nógu góð til að<br />

skilja fullkomlega nytjatexta. Rökrétt var að þýða fyrst og fremst textana sem veita<br />

upplýsinga um rétt atvinnulausa. Þess vegna var tekin sú <strong>á</strong>kvörðun að þýða þ<strong>á</strong> texta sem<br />

varðar upplýsinga fyrir umsækjanda atvinnuleysisbóta og laga um<br />

atvinnuleysistryggingar. Þessi hluti er nefndur <strong>á</strong> heimasíðu Vinnum<strong>á</strong>lastofnunar:<br />

Atvinnleysisbætur.<br />

Ritgerðin skiptist í tvo hluta. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er skrifað um<br />

undirbúning undir þýðinguna, notaðar kenningar þýðingafræðinga og rætt um<br />

margskonar vandam<strong>á</strong>l sem komu upp meðan <strong>á</strong> þýðingarferlinu stóð. Síðari hlutinn er<br />

þýðingin sj<strong>á</strong>lf og frumtextinn er loks birtur í viðauka.<br />

3

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!