24.12.2012 Views

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Tekjutenging<br />

Grunnatvinnuleysisbætur eru greiddar samtals í h<strong>á</strong>lfan m<strong>á</strong>nuð fr<strong>á</strong> fyrstu skr<strong>á</strong>ningu <strong>á</strong>ður<br />

en tekjutenging atvinnuleysisbóta tekur gildi.<br />

H<strong>á</strong>mark tekjutengdra atvinnuleysisbóta er 254.636 kr. <strong>á</strong> m<strong>á</strong>nuði.<br />

� Útreikningur tekjuteningar miðast við:<br />

Launamenn: Tekjutenging atvinnuleysisbóta nemur 70% af meðaltali<br />

heildarlauna og er miðað við sex m<strong>á</strong>naða tímabil sem hefst tveimur m<strong>á</strong>nuðum<br />

<strong>á</strong>ður en umsækjandi varð atvinnulaus.<br />

Sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi: Tekjutenging atvinnuleysisbóta nemur 70% af meðaltali<br />

heildarlauna og skal þ<strong>á</strong> miða við tekju<strong>á</strong>rið <strong>á</strong> undan því <strong>á</strong>ri sem umsækjandi varð<br />

atvinnulaus.<br />

Bótarétt umsækjanda: Upphæð tekjutengingar miðast einnig við bótarétt<br />

umsækjanda sbr. reiknist umsækjandi með h<strong>á</strong>markstekjutengingu en 50%<br />

bótarétt þ<strong>á</strong> verða h<strong>á</strong>marksatvinnuleysisbætur 50% af 254.636 kr. eða 127.318 kr.<br />

� Réttur til tekjutengingar atvinnuleysisbóta gildir í 3 m<strong>á</strong>nuði samtals fr<strong>á</strong> upphafi<br />

bótatímabilsef skilyrði um tekjutengingu eru uppfyllt.<br />

� S<strong>á</strong> sem sætir biðtíma eftir atvinnuleysisbótum <strong>á</strong> ekki rétt <strong>á</strong> tekjutengdum<br />

atvinnuleysisbótum.<br />

� Umsækjandi <strong>á</strong> aðeins einu sinni rétt <strong>á</strong> hverju bótatímabili <strong>á</strong> tekjutengdum<br />

atvinnuleysisbótum og þ<strong>á</strong> í upphafi tímabilsins.<br />

GREIÐSLUR ATVINNULEYSISBÓTA<br />

Greiðslur atvinnuleysisbóta fyrir allt landið fara fram hj<strong>á</strong> Greiðslustofu<br />

Vinnum<strong>á</strong>lastofnunar.<br />

Greiðslur atvinnuleysistrygginga fara fram 1. virka dag hvers m<strong>á</strong>naðar og er<br />

greiðslutímabilið 20.-19. hvers m<strong>á</strong>naðar <strong>á</strong> undan.<br />

� Til dæmis í útborgun þann 1. mars er verið að greiða fyrir tímabilið 20. janúar til<br />

19. febrúar.<br />

Athygli er vakin <strong>á</strong> því að að umsækjendur þurfa að staðfesta atvinnuleit sína<br />

m<strong>á</strong>naðarlega fr<strong>á</strong> 20. – 25. hvers m<strong>á</strong>naðar til að tryggja greiðslur um m<strong>á</strong>naðarmót.<br />

Atvinnuleit er staðfest <strong>á</strong> "Mínar síður" atvinnuleitanda.<br />

� Greiðslur til umsækjenda sem staðfesta atvinnuleit fr<strong>á</strong> 20. - 25. hvers m<strong>á</strong>naðar<br />

eru afgreiddar fyrsta virka dag í m<strong>á</strong>nuði.<br />

� Greiðslur til umsækjenda sem staðfesta atvinnuleit sína milli 25. og 3. næsta<br />

m<strong>á</strong>naðar eru ekki afgreiddar fyrr en 5 virkum dögum eftir m<strong>á</strong>naðamót.<br />

� Greiðslur til umsækjanda sem staðfesta atvinnuleit sína eftir 3. næsta m<strong>á</strong>naðar<br />

greiðast með útborgun næstu m<strong>á</strong>naðarmóta.<br />

ATVINNULEYSISBÆTUR HAFA EKKI SKILAÐ SÉR<br />

Ástæður þess að atvinnuleysisbætur hafa ekki skilað sér gætu verið eftirfarandi:<br />

83

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!